Són - 01.01.2003, Síða 76

Són - 01.01.2003, Síða 76
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON76 „Lát huggast,“ þá klerkurinn kvað, en konan hún svaraði að :/: hún aldrei því gleymdi, sem gröfin nú geymdi, „minn guð er til vitnis um það.“ :/: Er nálgaðist náttmálabil, kom nágranni ekkjunnar til. :/: Hann hvíslaði: „Ó, Sína, lát sorg þína dvína, því sjálfur ég hugga þig vil.“ :/: En svarið frá Sínu er til greint: „Ég sé þetta er ærlega meint, :/: en ég er lítið eitt riðin við líkkistusmiðinn. Það var leitt að þú komst heldur seint.“ :/: Stuttu fyrir miðja 20. öld varð vinsæll dægurlagatexti sem Ragnar Jóhannesson orti við erlent lag í orðastað stúlku sem hitti sjómann og átti erfitt með að gleyma þeim kynnum. Lagið heitir „Ti-pi-tin“ en er þekkt hérlendis undir heitinu „Hann var sjómaður dáðadrengur“. Ein vísan er svona:6 Af fiðlunum hátónar hrundu og harmonikurnar stundu og guðaveig draup í daggarskær staup. Mér barnslega létt var í lundu. Þó að vísurnar hér að framan séu vissulega ortar undir bragarhætti limrunnar eru þær að efni til frábrugðnar hinum upphaflegu limrum eins og þær tíðkuðust á Bretlandi á 18. og 19. öld. Þar var hver limra sjálfstæð, án efnislegra tengsla við aðrar limrur, en í íslensku text- unum er um að ræða kvæði með allmörgum vísum sem segja eina samfellda sögu. Auk þess var hefð fyrir allt annars konar efnistökum í bresku limrunni eins og drepið er á hér að framan. 6 Sönglög 1 (1993:87).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.