Són - 01.01.2003, Blaðsíða 101
NÓTTIN SKIPTIR LITUM 101
æskufjöri, síðan á hinstu stundu annars meðan hitt syrgir. Stígandin
streymir fram, kynngimögnuð en kliðmjúk þó, og jafnvel bragformið
beygir sig með enjambement — nóttin skiptir litum.
FRUMHEIMILDIR
Edda = Snorri Sturluson: Edda. Prologue and Gylfaginning. Anthony
Faulkes gaf út. 2. útgáfa. Viking Society for Northern Research,
University College London, [London,] 1988. [Fyrst útg. 1982.]
Eddadigte I. VÄluspá, Hávamál. Jón Helgason gaf út. 2. útgáfa, breytt.
(Nordisk filologi A. Tekster. 4. bind.) Ejnar Munksgaard,
København; Dreyers forlag, Oslo; Svenska bokförlaget Norstedts,
Stockholm, 1955. [Fyrst útg. 1951.]
Snorri Hjartarson. [1934.] Høit flyver ravnen. Nasjonalforlaget, Oslo.
Snorri Hjartarson. 1944. Kvæði. Bókaútgáfan Heimskringla, Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1952. Á Gnitaheiði. (Fyrsti bókaflokkur Máls og
menningar 5.) Heimskringla, Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1960. Kvæði 1940–1952. Heimskringla, Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1966. Lauf og stjörnur. Heimskringla, Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1979. Hauströkkrið yfir mér. Mál og menning, Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1981a. Kvæði 1940–1966. Mál og menning, Reykjavík.
EFTIRHEIMILDIR
Andrés Björnsson. 1945. „Nýstárleg ljóð.“ [Ritdómar.] Tímarit Máls og
menningar, [6. ár,] 1. hefti:116–118.
Atli Ingólfsson. 1994. „Að syngja á íslensku.“ Skírnir, 168. ár, vor:7–36
og haust: 419–459.
Bragi Sigurjónsson. 1945. „Snorri Hjartarson: Kvæði. Heimskringla h.f.
[svo!] Rvík 1944.“ [Ritdómur.] Stígandi, III. ár, I. hefti:174–175.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1979. „Kristileg minni og vísanir í „Á Gnitaheiði“.
Hvernig eru þessi stílbrögð notuð og til hvers?“ Mímir, 27. hefti:3–6.
Elías Mar. 1945. „Snorri Hjartarson: Kvæði. Bókaútgáfan Heimskringla
h.f. [svo!] Reykjavík 1944.“ [Ritdómur.] Dvöl, 13. ár:76–77.
Eysteinn Þorvaldsson. 1980. Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módern-
isma í íslenskri ljóðagerð. (Rannsóknastofnun í bókmenntafræði við
Háskóla Íslands. Fræðirit 5.) Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
Guðm[undur] Böðvarsson. 1966. „22. apríl 1966 varð Snorri Hjartarson,
skáld, sextugur.“ Tímarit Máls og menningar, 27. ár, 2. hefti: 101–103.
Guðmundur G[íslason] Hagalín. 1945. „Skáld og bækur.“ [Ritdómar.]
Jörð, VI. ár, 1. hefti:110–119, 150–157 [svo!].