Són - 01.01.2010, Page 180

Són - 01.01.2010, Page 180
BENEDIKT HJARTARSON180 12 Dirk von Petersdorff. „Das Verlachen der Avantgarde. Rückblick auf eine ästhet - ische Prügeley.“ Neue Rundschau, 4/1995, s. 69–73, hér s. 69 og s. 73. 13 Sjá nánar: Georg Bollenbeck. Tradition, Avantgarde, Reaktion. Deutsche Kontroversen um die kulturelle Moderne 1880–1945. Frankfurt am Main: Fischer, 1999. 14 Edgar Jung. Die Herrschaft der Minderwertigen. Ihr Zerfall und Ablösung durch ein neues Reich. Berlín, 1930, s. 110. Hér vitnað eftir: Bollenbeck, sama rit, s. 223. lýst er yfir dauða hennar (og henni þannig svipt í eitt skipti fyrir öll inn í for tíðina sem hugmyndafræðilegri arfleifð liðins tíma). Hugmyndin um „dauða“ framúrstefnunnar er sérstakrar athygli verð, enda er hún róttækasta birtingarmynd þeirrar gagnrýni sem oft er áberandi í umfjöllun um framúrstefnuna. Athygli vekur að jafnvel í þeim textum, sem lýsa því yfir að framúrstefnan sé enn á lífi, getur hún birst sem svipur fortíðar. Dæmi um þetta má finna í grein eftir Dirk von Petersdorff sem birtist í sérhefti tímaritsins Neue Rundschau árið 1995, en heftið bar þá lýsandi yfirskrift „Ende der Avant - garden?“ Petersdorff lýsir því yfir að „framúrstefnan lifi enn“ en kemst síðan að þeirri niðurstöðu að „framúrstefnumenn hafi sveimað eins og afturgöngur um nítjándu og tuttugustu öldina“ – vofa Marx virðist hér ekki langt undan, enda er Petersdorff uggandi yfir ástand- inu sem hann lýsir og hann vill framúrstefnuna feiga af hugmynda - fræðilegum ástæðum.12 Dauði framúrstefnunnar hefur í raun vofað yfir henni frá upphafi. Allt frá því fyrstu evrópsku framúrstefnuhreyfingarnar stigu fram á sjónarsviðið á fyrstu áratugum tuttugustu aldar, hafa gagnrýnendur keppst við að lýsa yfir endalokum hverfullar fagurfræði hennar. Slík viðhorf grundvallast oft á því að litið er á framúrstefnuna sem birt - ingarmynd nútímalegrar siðmenningar er stefni til glötunar – og jafn - vel er litið á fagurfræði hennar sem eins konar hinsta andvarp þes- sarar siðmenningar. Róttæk viðhorf af þessu tagi birtast ekki síst í þýskri menningarumræðu tímabilsins, sem rekja má til átakakenndrar og stuttrar sögu þýska þjóðríkisins sem og þess lykilhlutverks sem hugmyndin um þýska menningu gegnir á þessum tíma í umræðunni um þýskt þjóðerni.13 Lýsandi dæmi má m.a. finna í riti eftir Edgar Jung frá árinu 1930: „Höfrungahlaup hinnar andlegu einangrunar - stefnu, sem leiddi að lokum inn í dadaismann, er í raun örvæntingar- full hreyfing stéttar sem er orðin að hópi rótlausra og ístöðulausra bóhema, sem í fullri einlægni gátu ekki orðið annað en útnýttir í eigin augum. „Bókmenntavitarnir“ spruttu upp sem visin vafningsjurt þeirrar menningar er tærir upp sjálfa sig.“14 Það myndmál visnunar og dauða sem hér má greina er um margt einkennandi fyrir ríkjandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.