Són - 01.01.2010, Síða 182

Són - 01.01.2010, Síða 182
BENEDIKT HJARTARSON182 19 Sveinn Sigurðsson. „Við þjóðveginn“. Eimreiðin, 3/1925, s. 193–201, hér s. 195. 20 Jón Björnsson. „Futurismi. (Yngsta listastefnan)“. Morgunblaðið, 5. ágúst 1919, s. 2. Velta má fyrir sér orsökum þess að Jón Björnsson kýs að rita umrædda grein um fútúrismann árið 1919. Líklegast verður að teljast að hér sé um að ræða viðbragð við þeirri miklu umræðu um evrópsku framúrstefnuna sem átti sér stað á meðal danskra menntamanna á þessum tíma (sjá nánar: Torben Jelsbak. Ekspressionisme. Modernismens formelle gennembrud i dansk malerkunst og poesi. Hellerup: Spring, 2005). Lýsing í endurminningum Vilhjálms Finsens, starfsfélaga Jóns á þessum tíma, bendir ótvírætt í þessa átt – og jafnframt til þess að áhuga Jóns hafi mátt rekja til fremur hversdagslegra aðstæðna: „Jón var besti náungi, var skáld og rithöfundur, en bar ekkert skyn á daglega blaðamennsku og var ákaflega ósýnt um hana. Samvinna okkar Jóns var samt hin prýðilegasta, en ég gafst fljótlega alveg upp á því að kenna honum blaðamennsku. Jón var við Morgunblaðið þegar ég yfirgaf það og var aðalstarf hans þá að þýða neðanmálssögur og greinar sem við stálum úr skandinavískum blöðum.“ (Vilhjálmur Finsen. Alltaf á heimleið. Reykjavík: Bóka - versl un Sigfúsar Eymundssonar, 1953, s. 283). ar fyrirbæri, einskonar tísku bóla sem er dæmd til að hverfa í þoku gleymskunnar. Slík viðhorf afmarkast ekki við skrif þeirra sem for - dæma fagurfræði fram úrstefnunnar, því ummerki þeirra má einnig sjá í greinum þar sem tónninn er hlutlausari og jafnvel í skrifum þeirra sem eiga þátt í að kynna framúrstefnuna hér á landi. Í grein eftir Svein Sigurðsson frá árinu 1925 – þar sem ritstjóri Eimreiðarinnar ver útgáfu tímaritsins á „Unglingnum í skóginum“ eftir Halldór Laxness – er ismunum líkt við „sápubólur“ er hafi komið upp „í ölduróti stríðsáranna og hjaðna áður en varir“.19 Annað for - vitni legt dæmi má finna í grein eftir Jón Björnsson, rithöfund og blaðamann, sem birtist í Morgunblaðinu árið 1919. Í greininni, sem er elsta þekkta dæmið um nokkuð ítarlega umfjöllun um evrópsku ismana hér á landi, fjallar Jón um ítalska fútúrismann og endursegir í megindráttum innihald stofnunaryfirlýsingar hans frá 1909. Undir lok greinarinnar kemst höfundurinn að eftirfarandi niðurstöðu: „Hver ný stefna gengur eins og regnskúr yfir löndin, döggvar manns - andann flytur honum ný þróunarefni, lifir stutt og hrynur í rústir, sem önnur stefna rís upp af.“20 Grundvallarmunur er á samtímaorðræðu „loftbólukenningar inn ar“ og síðari tíma fræðiumræðu, þar sem endalokum eða dauða framúr - stefnunnar er lýst sem sögulegri staðreynd. Segja má að „loftbólukenn - ingin“ geri ekki annað en að endurtaka frá gagnrýnu sjón arhorni orðræðu framúrstefnunnar sjálfrar, þar sem jafnan er lögð áhersla á að hin nýja fagurfræði sé bundin sögulegu andartaki sínu og henni sé ætlað að rýma fyrir nýjungum framtíðarinnar. Þessi orðræða hverful - leikans (sem rekja má aftur til symbólismans og einkum skrifa Charles
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.