Gerðir kirkjuþings - 1995, Side 12

Gerðir kirkjuþings - 1995, Side 12
í tengslum við undirbúning vegna hátíðarinnar árið 2000 væri æskilegt, að á sviði þjóðminjavörslu og húsaíriðunar yrði gerð áætlun í samvinnu við kirkjuleg yfirvöld um brýn verkefni, sem tengjast kirkjubyggingum og kirkjustöðum. Um þessar mundir er að heíjast viðgerð á Þingvallakirkju. Hefúr verið staðið vel að öllum undirbúningi þess verks í samvinnu Þingvallanefndar, Húsafriðunamefndar og Húsameistara ríkisins með þátttöku sóknarprests og þjóðgarðsvarðar. Er það Þingvallanefnd, sem stendur fyrir þessu verki. Sérstök staða getur myndast, þar sem ný kirkja leysir gamla af hólmi. Vakna þá spurningar um það, hvert eigi að verða hlutverk gamla hússins. Ekki er unnt að svara þeim með einhlítum hætti, því að aðstæður em mismunandi. I slíkum tilvikum á hið sama við og um viðhald gamalla kirkna, að nauðsynlegt er að góð samvinna takist milli forráðamanna hússins og þeirra, sem fara með yfirstjóm húsafriðunar en hún er eins og þjóðminjavarslan á verksviði menntamálaráðuneytisins. Oft getur það verið söfnuðum ofviða að halda við hinu gamla húsi, eftir að flutt hefúr verið í nýtt. Getur þá komið til álita að gera eldri bygginguna að hluta byggðasafns undir forsjá Þjóðminjasafns. Heiti ég góðri samvinnu við kirkjuleg yfirvöld um þennan þátt í starfi þeirra. Hann er nátengdur varðveislu menningararfsins í víðtækasta skilningi. Æ betur verður okkur ljóst, að þessi arfúr er ekki byrði, heldur má nýta hann og ávaxta, ekki síst með því að gleðja þá, sem ferðast um landið og þyrstir í að njóta náttúm þess. Ný grunnskólalög em að komast í gildi og eiga að hafa gert það í öllum megindráttum 1. ágúst 1996, þegar gmnnskólinn flyst til sveitarfélaganna, ef allt fer samkvæmt áætlun. Akvarðanir um námskrá verða áfram í höndum menntamálaráðherra og lít ég á það sem næsta stórverkefni í skólamálum að endurskoða námskrár gmnnskóla og framhaldsskóla. Vil ég reyna að nálgast málið þannig, að fyrst sé gerð úttekt á því námi, sem nú er í boði, og síðan tekin ákvörðun um úrbætur og við hana höfð hliðsjón af því, sem best er talið erlendis. Er það í góðu samræmi við gamlar íslenskar hefðir, því að sú vitneskja, sem til er um skólabækur sem notaðar vom hér á miðöldum, bendir til að námsefni hafi verið svipað hér og annars staðar í álfúnni. Heimildir virðast sýna að íslenskir klerkar hafi hlotið svipaða menntun og stéttarbræður þeirra erlendis og haldið hafi verið uppi fræðslu á vegum kirkjunnar eftir fýrirsögn kirkjunnar laga. I þeirri aðalnámskrá, sem nú er í gildi fýrir gmnnskóla, segir, að gert sé ráð fýrir að kennsla í kristni fræðum feli meðal annars í sér að siðferðileg vandamál séu skoðuð í ljósi kristinnar trúar og kristins skilnings á manninum og stöðu hans í tilvemnni. Um leið og kristin trú kalli manninn til samfélags við Guð, skaparann, og Jesúm Krist, frelsarann, kalli hún manninn jafnframt til ábyrgðar á sjálfúm sér og til samfélags við náunga sinn og ábyrgðar á honum og gjörvallri náttúmnni. I aðalnámskránni er einnig komist þannig að orði, að allt frá upphafi íslandsbyggðar hafi kristin trú verið mótandi afl í íslensku þjóðlífi og þó einkanlega eftir kristintöku. Sagan sé auðug af dæmum um hvemig kristin trú og boðskapur hennar hafi mótað líf einstaklinga og þar með genginna kynslóða og svo sé enn. Vestræn menning öll beri sömuleiðis svipmót hinnar hebresk kristnu arfleifðar, þannig að ætla megi að hvorki saga og menning þjóðarinnar né saga og menning Vesturálfú verði skilin án þekkingar á kristinni trú og sögu kristinnar kirkju. Kristinfræðinni sé því meðal annars ætlað að gera nemendur læsa á menningararfleifð Vesturlanda almennt og íslands sérstaklega. Hér er vikið að gmndvallaratriðum, sem áfram ber að hafa í heiðri og jafhvel halda enn betur ffarn en gert hefúr verið, fylgi hugur máli og við viljum standa vörð um hið dýrmætasta í 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.