Gerðir kirkjuþings - 1995, Síða 171
1995
26. KIRKJUÞING
3, mál
3. Tillaga:
Önnur málsgrein § 10 hljóði svo: „Hann er forseti Kirkjuráðs ” Niður falli: „og
Kirkjuþings.” Síðari setning greinarinnar fellur niður.
4. Tiliaga:
§11. „Biskup íslands hefur tilsjón með kirkjuaga innan þjóðkirkjunnar og beitir sjer
fyrir lausn ágreiningsefna, sem rísa kunna á kirkjulegum vettvangi. Vegna afbrota getur
hann gripið til þeirra úrræða, sem lög og kirkjuhefð leyfa.
Komi upp deila, er leitað sátta í málinu. Náist ekki sættir, geta deiluaðilar vísað
málinu til prófasts með skriflegri greinargerð af sinni hálfu um viðhorf í málinu.
Prófastur tekur við málinu og leitar lausna í samráði við Biskup íslands. Náist
sættir eigi vísar hann málinu til Biskups Islands með skriflegri greinargerð.
Biskup Islands tekur við málinu og ákveður, hvort hann feli viðkomandi
vígslubiskupi málið til úrlausnar, eða fer með það sjálfur. Biskup Islands getur kvatt
báða vígslubiskupana sjer til ráðuneytis á þessu stigi til endanlegs úrskurðar. Ákvörðun
Biskups Islands eða biskupanna in collegio er endanlegur á þessu stigi.”
§12: „Urskurði Biskups eða biskupanna sbr. §11 má skjóta til áfrýjunar-
nefndar, sem Kirkjumálaráðherra skipar til fjögurra ára í senn. Málsaðilar, er eigi una
úrskurði Biskups eða biskupanna, geta leitað til Kirkjumálaráðherra, sem heimilar
áfiýjun málsins. Aftýjunarffestur til ráðherra er þijár vikur fiá úrskurði Biskups eða
biskupanna og hefúr ráðherra tvær vikur til að svara slíkri beiðni.
Afrýjunamefhd er skipuð þremur löglærðum mönnum, sem fúllnægja almennum
skilyrðum til þess, að vera skipaðir Hæstaijettardómarar og sje einn þeirra formaður.
Skulu þeir allir tilnefiidir af Hæstaijetti. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Við
meðferð einstakra mála getur nefndin sjálf kvatt sjer til aðstoðar tvo sjerffóða menn.
Urskurðir áfrýjunamefndar skulu vera rökstuddir og að jafnaði kveðnir upp
innan sex vikna ffá því að mál berst nefndinni og em þeir endanlegir.
Varði mál agabrot eða embættisfærzlu prests sjerstaklega getur Biskup Islands
vikið honum úr starfi meðan um mál hans er fjallað. Kirkjuþing setur nánari reglur um
málsmeðferð fyrir úrskurðamefnd og áffýjunamefnd skv. 63. gr. laga þessara.”
5. Tillaga:
Önnur málsgrein §14 hljóði svo:
1. Að hafa tilsjón með kristnihaldi í umdæmum sínum og vera biskupi íslands
til ráðuneytis um kirkjuleg málefni.
2. Að vígja kirkjur í umboði biskups.
3. Að vígja presta að boði biskups.
4. Að vísitera kirkjur, presta og söfnuði umdæma sinna.
5. Að vera biskupi til ráðuneytis um sameiginleg málefni þjóðkirkjunnar og
gegna að öðm leyti þeim störfúm, sem biskup felur þeim.
A eftir orðunum „til aðstoðar um kirkjuleg máleffii” komi: „Vígslubiskupar
skulu leitast við að gangast fyrir leiðarþingum í
kjördæmum, er undir þá heyra, til undirbúnings Kirkjuþingi.”
Aftast í greininni komi þessi viðbót: „Kirkjuþing setur þeim nánari
starfsreglur skv. §63 laga þessara.” Samhljóða setning falli þá niður í §17.
166