Gerðir kirkjuþings - 1995, Síða 82
3
Kjalnesingar beiti sér fyrir námskeiði á uppstigningardag. í þetta sinn var
námskeið fyrir starfsfólk í öldrunarþjónustu.
í ágústmánuði voru haldin þrjú námskeið: Félag móðurmálskennara hélt námskeið
undir yfrrskriftinni: BibKan og Bókmenntimar, Félag Tónlistarskólakennara hélt
annað námskeið sitt í Skálholti og Stjómendur bamakóra við kirkjur fengu sitt
þriðja námskeið. Aukið var samstarf Guðfræðideildar Háskólans og
Skálholtsskóla. í febrúar var námskeið í predikun og tónsöng, í mars var
námskeið í siðfræði . Orðið hefur að ráði að GuðfræðideiJdin fái eina viku á
misseri hér við skólann til að halda námskeið og var hin fyrsta vikan nú í
október. Þá vom haldin námskeið í messuflutningi, kirkjusögu og siðfræði.
í nóvember verða kyrrðardagar með stúdentum, en það er nú í þriðja sinn sem
þeir em haldnir. í Febrúar er síðan fyrirhuguð næsta vika Guðfræðideildarinnar.
Endurmenntunamámskeið í tónsöng vom haldin fyrir presta í tengslum við
Þrettándaakademíuna, sem nú var haldin í 7. sinn.
Kyrrðardagar hafa unnið sér fastan sess í Skálholti um dymbiidaga, og í lok
kirkjuársins, en einnig eru kyrrðardagar á öðmm tímum með ákveðnum hópum.
Auk þessa vom að venju sólarhringsnámskeið fyrir fermingarböm úr nokkmm
prestaköllum í febrúar og október, fræðslu- og uppbyggingarvikur fyrir aldraða
í júK, auk námskeiða og samvera á vegum einstakra safnaða. Ekki var haldið
námskeið söngmálastjóra fyrir kóra og organista, og þótti okkur það miður.
Hinsvegar var haldið námskeið fyrir nemendur Tónskólans í mars.
Að fmmkvæði sumartónleika í Skálholtskirkju vom haldnir fjórir opnir
fyrirlestrar um tónlistarefni í tengslum við tónleikahaldið.
Af óvenjulegum nýmælum má nefna að skólinn hélt ættfræðinámskeið tvær
helgar í janúar og febrúar fyrir nágrannabyggðir og nú í nóvember hýsir skólinn
bókiega þáttin á meiraprófsnámskeiði fyrir uppsveitir Ámessýslu.
Byggingar og viðhald
Lokið var við byggingu glerskála við matsal í lok maí sl. í framhaldi af því
var einnig lokið að mestu við frágang lóðar fyrir framan skólann og hefur þar
tekist afar vel til. Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt, sem er meginhöfundur
að deiKskipulagi fyrir Skálholtsstað, skipulagði og teiknaði frágang lóðarinnar og
er það fyrsti hluti af nýju umhverfi og yfirbragði staðarins.
Ekki var ráðist í neinar stærri viðhaldsframkvæmdir á árinu.
Bókasafn
Fram var haldið skráningu og uppsetningu bókasafns skólans. Hafm er skráning
safnsins inn í skráningu bókasafns staðarins. Hildur Eyþórsdóttir hefur umsjón
með verkinu, en það er unnið afÞuríði Sigurðardóttur. Keypt var notuð tölva
til verksins.
Fjármáí.
Reikningar Skálholtsskóla fyrir árið 1994 liggja fyrir á Kirkjuþingi.
Niðurstöður fyrir árið 1995 liggja að sjáKsögðu ekki fyrir, en hér að neðan er
gerð áætlun um ársútkomu miðað við stöðuna l.okt. 1995.
Fjárhagsáætlun skólans verður afgreidd af skólaráðinu á fundi 2. nóvember n.k.
Eins og fyrr segir nýtur skólin fjárframlags úr ríkissjóði og úr kirkjusjóðum.
Þetta framlag nemur helmingi af tekjum skólans, og tryggir tilvist hans. Með
Skálholtsskóli kt.511272
Sími 98-68870, Brélsimi 98 - 68994. Vióskiptabanki U 151-26-2145
77