Gerðir kirkjuþings - 1995, Blaðsíða 164
1995
26 KIRKJUÞING
.V mal
Kirkjuþing setur jafnframt nánari reglur um tiltekna þætti kirkjustiulsins, sem eigi er
fjallað um í hinum almennu reglum, sem getið er um i 1 mgr. Þá staðfcstir kirkjuþing
stofriskrár og nánari reglur um stjóm og startsemi stofiiana, er staifa á vegum
þjóðkirkjunnar, en kirkjuráð staðfestir endurskoðaða reikninga þeina stofnana og birtir þá
síðan í skýrslu sinni til kirkjuþings.
Kirkjuráð gefur út reglur þær og stoínskrár, er um ræðir i 1. og 2. mgr., ásamt
breytingum, sem kunna að verða gerðar á þeim. Skulu reglur og stofnskrár, sem og
breytingar á þeim, birtast á prenti í siðasta lagi innan fjögurra vikna frá þvi að kirkjuþing
samþykkti þær. Ber kirkjuráði að hafa eftirlit með þvi, að eintök þeirra séu aðgengileg fyrir
almenning ffá þeim tíma, auk þess sem kirkjuráð annast dreifingu þeirra og kynningu með
tilhlýðilegum hætti.
Hafi eigi verið á annan veg mælt í reglum þeim, sem hér um ræðir, öðlast þær, sem
og breytingar, bindandi gildi á þrítugasta degi ffá útgáfiidegi þeirra. Kftir þann tíma ber
öllum starfsmönnum þjóðkirkjunnar, sem og öðrum þeim, sem reglunum er ætlað að binda,
að fara eftir þeim.
V. kafli
Réttarstaða starfsnianna
64. gr.
Þjónandi prestar þjóðkirkjunnar, sbr. 31. gr., njóta réttinda og bera skyldur sem
opinberir starfsmenn eftir því, sem nánar er mælt fyrir um í lögum nr. 38/1954 svo og
öðrum lögum, er kveða á um réttarstöðu opinberra starfsmanna, sbr. þó 11. og 12. gr. laga
þessara. Hið sama gildir um aðra starfsmenn þjóðkirkjunnar, eflir þvi sem við getur átt.
Um lágmarkslaunakjör þeirra starfsmanna þjóðkirkjunnar, sem taka laun samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna, fer eftir lögum um kjaradóm nr. 92/1982 með áorðnum
breytingum eða lögum um kjarasamninga opinberra starfsnianna nr. 94/1986 með áorðnum
breytingum, eftir þvi sem við getur átt.
Nánari ákvæði um réttarstöðu starfsmanna þjóðkirkjunnar skulu sett í starfsreglur,
sbr. 63. gr.
VI. kafli
Jarðeignir kirkna
65. gr.
Jarðeignir, sem kirkjur hafa átt og eigi hafa verið seldar ffá þeim með lögmætri
heimild eða gengið undan þeim með öðrum sambærilegum hætti, teljast til eigna þeirra
kirkna. Sama gildir um kirknaitök, eftir þvi sem við getur átt.
159