Gerðir kirkjuþings - 1995, Qupperneq 209
Markmiðið er eigöngu það að þjónustuaðilum sé mögulegt að sinna ýmissi
grunnþjónustu við ferðamenn á þessum hátíðardögum, Þessu ákvæði verður ekki
heldur beitt til að hafa almennar verslanir og þjónustustarfsemi opna þessa daga, svo
sem matvöruverslanir, fataverslanir, myndbandaleigur o.sfrv. en hins vegar kann eftir
aðstæðum að vera eðlilegt að lögreglustjóri heimili samkvæmt umsókn á grundvelli 6.
gr. frumvarpsins að verslun sem almennt er ætluð ferðamönnum sé opin tilgreinda
daga. Heimill opnunartími allrar þessrar þjónustu ræðst á þessum dögum af
almennum reglum er um opnunartímann gilda.
í 2. tölulið er að finna nýmæli ffá því sem var í frumvarpinu ffá 1988 en þar
var gert ráð fyrir því að íþróttastarfsemi væri bundin við þá daga er greinir í 1. tölulið
ffumvarpsins ef slíkt væri nauðsynlegt svo og á páskdag og hvítasunnudag eftir kl.
15:00 en undanþágan tók þó ekki til keppni vélknúinna farartækja, þ.m.t. loftfara,
veðreiðakeppni og íþróttakeppni eða íþróttamóta atvinnumanna. Um er að ræða
almenna undanþágu fyrir íþrótta- og útivistarstarfsemi, þ.e. undanþágan er ekki
bundin við tiltekin tíma dagsins. Að mati nefndarinnar er ekki ástæða til að setja
takmörk við því á hvaða tíma dagsins íþrótta- og útivistarstarfsemi fer fram.
Samræmist það best því markmiði að almennt standi almenningi til boða afþreying á
þeim dögum er ffumvarpið nær til. Verður almennt að líta svo á að íþróttastarfsemi sé
af hinu jákvæða sem ekki beri að leggja hömlur við. Jafhffamt er í þessu efhi tekið
tillit til þess að í auknum mæli fer ffam ýmis konar skipulögð íþrótta- og
útivistarstarfsemi á þeim dögum er hér um ræðir. Má í því efni nefna skipulögð
skíðamót, skautamót og skautasýningar o.fl. í þessu efni eru ekki settar takmarkanir á
íþróttagreinar og tekur undanþágan því t.d. til ökuíþrótta, íþróttakeppni, íþróttamóta
atvinnumanna o.s.frv. Hins rcgar verður eklci stunduð veðmálastsríbemi í skjóli
þessaræ 'undanþágu.
I 3. tölulið er að finna ákvæöi er ciiuhg var í ffumvarpinu ffá 1988 aö gotj
ieg/ti en því að það hefur sætt þeim aimennu breytmgu sem er að fmna í ffumvarpinu
að undanþágu er eingöngu þörf að því er varðar þá daga er greinir í 2. tölulið 2. gr.
ffumvarpsins. Það að undanþiggja sýningar með listrænu og fræðandi efhi ffá
almennu banni 4. gr. byggist á því viðhorfi er áður greinir að stuðla beri að því að
almenningur geti tilgreinda daga sótt tiltekna afþreyingu sem almennt fellur að þeim
ffiði og ró sem stefht er að þessa daga. Var það mat nefhdarinnar að listsýningar,
vísindasýningar, listasöfn og bókasöfn falli almennt undir þetta atriði. Rétt er og að
taka fram að ýmis starfsemi er tengist þeirri starfsemi sem hér er undanþegin myndi
einnig vera heimil, s.s. veitingastarfsemi og sölustarfsemi. Með listsýningum er átt
við sýningar á hverskonar myndlist hvort heldur er um að ræða málverk, teikningar,
höggmyndir, graflk, gjöminga, ljósmyndir o.s.frv. Hvað varðar vísindasýningar og
sýningar sem ætlað er að gegna almennu upplýsingahlutverki þá er m.a. við sýningar
á vísindatækjum, vísindalegum vinnubrögðum, handritasýningar, sýningu vísindarita
o.s.frv. svo og sýningar er varða nýjungar í mannvirkjagerð, tölvutækni,
ferðamannaþjónustu o.s.ffv. Samkvæmt orðanna hljóðan tekur ákvæðið og til
leiksýninga, ballettsýninga, kvikmyndasýninga o.s.ffv. Var það mat nefhdarinnar að
það væri í samræmi við þau markmið sem nefndin setti sér.
I 4. tölulið er að fmna undanþágu að því er varðar samkomur er hafa sígilt,
listrænt gildi og samrýmist helgidagaffiði, enda séu þær haldnar eftir kl. 15:00. Undir
204