Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 33
33
HVAð ER HEIMSBÍÓ?
Viðauki
Eftirfarandi listar yfir „bestu“ myndir og leikstjóra fyrsta áratugar 21. ald-
arinnar voru teknir saman af bandaríska kvikmyndatímaritinu Film
Comment. Sjá listana í heild sinni í „A Decade in the Dark 2000–2009: A
Panoramic view from 100 prime movers, taste-makers and cinema acoly-
tes”, Film Comment 1/2010, bls. 26–43.
Bestu kvikmyndirnar
1. Mulholland Drive (2001, David Lynch), Frakkland/Bandaríkin.
2. In the Mood for Love (2000, Wong Kar Wai, Í stemningu fyrir ást),
Hong Kong/Frakkland.
3. Yi Yi (2000, Edward Yang, Einn og tveir), Taívan/ Japan.
4. Sang sattawat (2006, Apichatpong Weerasethakul, Sjúkdómseinkenni
og öld), Taíland/Austurríki/Frakkland.
5. There Will Be Blood (2007, P. T. Anderson, Blóði verður úthellt),
Bandaríkin.
6. Moartea domnului Lazarescu (2005, Cristi Puiu, Dauði Hr. Lazarescu),
Rúmenía.
7. A History of Violence (2005, David Cronenberg, Saga af ofbeldi),
Bandaríkin/Kanada.
8. Sud pralad (2004, Apichatpong Weerasethakul, Hitabeltismein), Frakk-
land/Taíland/Ítalía/Þýskaland.
9. 4 luni, 3 saptamâni si 2 zile (2007, Cristian Mungiu, 4 mánuðir, 3 vikur
og 2 dagar), Rúmenía.
10. The New World (2005, Terrence Malick, Nýi heimurinn), Bandaríkin.
Bestu leikstjórarnir
1. Jia Zhangke, Kína.
2. Apichatpong Weerasethakul, Taíland.
3. Claire Denis, Frakkland.
4. Gus Van Sant, Bandaríkin.
5. Jean Pierre og Luc Dardenne, Belgía.
6. Clint Eastwood, Bandaríkin.
7. Michael Haneke, Austurríki.
8. David Lynch, Bandaríkin.
9. Arnaud Desplechin, Frakkland.
10. Wong Kar Wai, Hong Kong.