Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 22

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 22
BjöRN ÆGiR NoRðfjöRð 22 Þessi útlegging Said á heimsbókmenntum sem textafræði kemur um margt heim og saman við hugmyndir mínar um heimsbíó. Í stað þess að líta svo á að heimskvikmyndir vísi einungis til ákveðins textasafns, sem er sameig- inlegt öllum flokkunum þremur sem ég útlistaði hér á undan (flokkarnir eru í raun misjafnlega stór textasöfn), þá held ég að hjálplegt væri að skoða hugtakið ekki síður sem ákveðna textafræðilega nálgun eða greiningarleið. David Damrosch hefur farið svipaða leið í skilgreiningu á heimsbók- menntum í What is World Literature?, einföldum titli sem ég hef fengið að láni fyrir þessa grein; en hugtakið vísar í báðum tilvikum til ákveðinna verka og ákveðins lesháttar (e. mode of reading).23 Kannski mætti sjá hug- eða sem hluta af yfirþjóðlegri sögu þeirrar listgreinar sem verkið tilheyrir (stóra samhenginu). [...] Landfræðileg fjarlægð færir áhorfandann frá staðbundna sam- henginu og gerir honum kleift að sjá hið stóra samhengi Weltliteratur, sem það eina sem veitir færi á að draga fram fagurfræðilegt gildi skáldsögu.“ Tjöldin: Ritgerð í sjö hlutum, þýð. Friðrik Rafnsson, Reykjavík: JPV útgáfa, 2006, bls. 40 og 41–42. 23 David Damrosch, What is World Literature?, bls. 281. Fremur en ákveðið afmarkað hefðarveldi skilgreinir Damrosch heimsbókmenntir sem „bókmenntaverk sem dreifast út fyrir þau menningarsamfélög sem þau er sprottin úr“, bls. 4. Hér má finna aðra hliðstæðu við heimskvikmyndir, því að jafnvel þótt þær séu sjaldan skil- greindar svo skilmerkilega, býr það kvikmyndasafn einkum yfir myndum sem hafa ferðast frá sínu upphafslandi, ellegar gætum við jú ekki fjallað um þær í riti sem þessu tileinkuðu heimskvikmyndum. Hvað varðar bókmenntir hljóta þýðingar að gegna lykilhlutverki í heimsbókmenntum svo skilgreindum. Þennan samslátt hefur Ástráður Eysteinsson dregið fram í bók sinni Tvímæli: „Fyrst og síðast hljóta þó heimsbókmenntir að vera bókmenntir sem eru þýddar [...] eða að minnsta kosti bókmenntir sem metnar eru á forsendum þýðinga. Þær eru bókmenntir sem eiga erindi út fyrir landamæri sín.“ Tvímæli: Þýðingar og bókmenntir, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1996, bls. 221. Ekki er hér rými til að fara í samanburð á ólíkum eiginleikum bókmennta og kvikmynda, en ekki verður hjá því komist að nefna að kvikmyndir þarf ekki að þýða með sama hætti og bókmenntir. Jafnvel þegar stuðst er við textun eða talsetningu er „myndin“ allajafna óbreytt þegar hún ferðast um heiminn. Sjá þó umfjöllun um hvernig bæði textun og talsetning aðlaga oft mynd- ir að nýju sýningarsamhengi í bók Abé Mark Nornes, Cinema Babel: Translating Global Cinema, Minneapolis: University of Minnesota Press, 2007, og grein Nataša Ďurovičová „Vector, Flow, Zone: Towards a History of Cinematic Translatio“, World Cinemas, Transnational Perspectives, ritstj. Nataša Ďurovičová og Kathleen Newman, New York: Routledge, 2010, bls. 90–120. Annar lykilmunur á bókmenntum og kvikmyndum sem vert er að nefna í þessu sambandi lýtur að framleiðsluferli þeirra, en jafnvel heimsbókmenntir eru líkt og Damrosch segir „sprottnar úr“ ákveðnu menningarsamfélagi (einkum þjóðarsamhengi), á meðan, líkt og rætt var hér að framan, kvikmyndir eru oftar en ekki þverþjóðleg samvinnuverkefni gerð með sýningar víða um heim að leiðarljósi. Hér kann þó að einhverju leyti að vera að draga saman með miðlunum en það virðist hafa færst í vöxt að bókmenntir séu sérstaklega skrifaðar með þýðingar fyrir erlenda markaði að leiðarljósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.