Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 171

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 171
171 SJÁLFSMYND Í KVIKMYND endurminningar íranskra kvenna hafa verið nokkuð vinsælar síðustu ár og selst vel um hinn vestræna heim. Má þar til dæmis nefna bók sem kom út á íslensku nýverið, Ég er Nojoud – 10 ára, fráskilin eftir Nojoud Ali, sem eins og fleiri bækur af þessu tagi er skrifuð í „samvinnu“ við aðra, í þessu tilviki Delphine Minoui. Amy Malek bendir á að stundum sé eins og þetta sé eini tjáningarmátinn sem hinn vestræni heimur samþykki fyrir íranskar konur. Hún tekur sem dæmi að Amazehd Moaveni höfundur bókarinnar Lipstick Jihad (2005) hafi ætlað að skrifa úttekt á Íran nútímans, en úr varð enn ein íranska minningabókin með mynd af konu með blæju á kápunni.4 Persepolis hefur ekki verið þýdd á persnesku en Malek bendir á að vegna öflugs svartamarkaðar og tengsla Írans við umheiminn þá eigi bókin sína lesend- ur þar ef marka má færslur á írönsku bloggi.5 Árið 2007 var gerð kvikmynd eftir Persepolis í leikstjórn Satrapi og Vincent Paronnaud. Myndin er nokkuð óvenjuleg miðað við margar myndir af þessu tagi meðal annars að því leyti að hún er teiknuð en ekki leikin, eins og til dæmis American Splendor (2003, Shari Springer Berman og Robert Pulcini) og fjölmargar nýlegar bandarískar stórmyndir sem gerðar eru eftir þekktum myndasögum, og einnig það að Satrapi er annar leikstjóranna. Mjög vel hefur tekist til við að flytja stíl hennar úr mynda- sögu yfir í kvikmynd, svarthvítu línunum er haldið, þær eru þó skýrari og áferðarfallegri (gróf og rissuð strikin horfin í kvikmyndinni), en grunnlín- an er sú sama. Stíllinn er þó kannski örlítið ýktari og stíliseraðri í kvik- myndinni og hreyfingin bætir að sjálfsögðu nýrri vídd við — frásögnin er ekki lengur innrömmuð í skýrt aðgreinda ramma — heldur orðin að einni fljótandi hreyfingu. Myndin sker sig einnig úr að því leyti að í henni er ekki notuð stafræn tækni, heldur er allt gert upp á gamla mátann; hver ein- asti rammi er settur upp, teiknaður og litaður í höndunum. Eins og áður segir hlaut bókin ákaflega góðar viðtökur, og kvikmyndin fékk víðast gríðarlega góða dóma. Það eru þó alltaf undantekningar á slíku og Rahul Hamid, gagnrýnandi tímaritsins Cineaste, sem er tímarit sem leggur áherslu á pólitíska kvikmyndarýni, segir til dæmis að kvikmyndin 4 Amy Malek, „Memoir as an Iranian Exile Cultural Production: A Case Study of Marjane Satrapi‘s Persepolis series“, Iranian Studies 39:3, september 2006, bls. 353– 380, hér bls. 364. Mörg dæmi um slíkar bækur má finna í bókaverslunum, má þar nefna Journey from the Land of No: A Girlhood Caught in Revolutionary Iran eftir Roya Hakakian (2005) og Persian Girls: A Memoir eftir Nahid Rachlin (2006) auk fjölmargra annarra. Þess má þó geta að á kápu Lipstick Jihad ber konan farsíma upp að blæjunni. 5 Amy Malek, bls. 377.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.