Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 114

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 114
114 Nowell-Smith kenninguna með því að færa rök fyrir því að hin einkenn- andi hugmyndafræðilega spenna innan greinarinnar verði oft svo áköf — á tímum mikilla geðshræringa innan frásagnanna — að samhengi klassískrar fléttu rofnar.36 Álykta má af þessum rofum að súrrealismi hafi lengi vel tengst melódramatískum frásögnum þó svo að hann hafi ekki endilega verið greindur sem slíkur. Bældar öfgafullar og hamslausar tilfinningar brjótast að minnsta kosti oft fram hjá persónum sem missa tímabundið tökin á tilbúinni ytri ímynd sinni og tilveru. Melódrama er öfgagrein þar sem fáránleika mikilla tilfinningaflækja er leyft að flæða án þess að áhorfandinn spyrni við fótum að nokkru ráði. Hún hentar því leikstjóra sem er upptekinn af óhófi og áleitnum siðferð- isspurningum einstaklega vel. Myndir Almodóvar, eins og Sirk, hafa geð- hreinsandi áhrif á sama tíma og þær eru súrrealískar skop- og endurstæl- ingar en umfram allt eru þær hispurslausar. Munurinn er sá að í myndum Almodóvar er ekki gerð skýr siðferðisleg aðgreining á vondum og góðum persónum eins og hjá Sirk og svo er svartari húmor hjá hinum fyrrnefnda. Myndir Almodóvar eru nokkurs konar harmrænar grínmyndir þar sem hádramatísk atriði eru gerð skopleg en slíkt hefur oft í för með sér illkvitt- in áhrif sem stuða áhorfendur. Leikstjórinn gengur lengra í afbyggingu sinni á viðteknum gildum því að hjá honum eru börn ekki endilega saklaus og heilög og kvenhetjur enda oft einar og hamingjusamar.37 Þrjár kynslóðir kvenna komast til dæmis að því í Afturhvarfi (2006, Volver) að föðurmorð geta gert gæfumuninn fyrir farsæld fjölskyldumeð- lima. Raimunda flúði að heiman á unglingsárum, þá þunguð af barni föður síns. Hálfum öðrum áratug síðar myrðir Paula dóttir hennar fósturföður sinn, auðnuleysingjann Paco, í sjálfsvörn þegar hann reynir að koma vilja sínum fram við hana. Amman Irene sviðsetti nokkrum árum áður eigin 36 Laura Mulvey, „Notes on Sirk and Melodrama,“ Visual and Other Pleasures, Houndmills: Macmillan, 1989 [1977], bls. 39–44; Geoffrey Nowell-Smith, „Minn- elli and Melodrama,“ Movies and Methods, bls. 193–194. 37 Almodóvar endurstælir augljóslega Hollywood-melódrama frá klassíska skeiðinu, hann gerir út á tenginguna og hampar greinaeinkennunum sem slíkum. Áhorfandinn verður að bera meðvitað kennsl á einkenni fyrirmyndarinnar til að geta notið stælingarinnar. Dyer segir enn fremur að greinaendurstæling eins og þessi gerist oftast í samfélagslega hliðruðu samhengi, hvort sem það er vegna tíma- skekkju eða land-/hugmynda-/menningar-/kynjafræðilegra aðstæðna. Inntak og áhrif verkanna eru í vissum skilningi sambærileg en samhengið er annað. Hér hefur gömul séramerísk formúla verið heimfærð upp á spænskan samtíma en annað gott dæmi um slíka greinaendurstælingu eru ítölsku spaghettívestrarnir. Sjá Richard Dyer, Pastiche, bls. 179. hjöRDís stEfáNsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.