Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Page 84
84
GUÐNI ELÍSSON
ÚTDRÁTTUR
Við ysta myrkur. Forboðnir listar í ljóðum eftir Sjón
Í skáldskap sínum beitir Sjón gjarnan þeirri aðferð ýmissa súrrealista að hafna fyrir-
framgerðum kerfum og viðteknum táknum, hvort sem þau eru sett fram í þjón-
ustu samfélags, í nafni rökhugsunar, eða heyra undir stíl og tungumál. Eins og
Jacqueline Chénieux-Gendron hefur bent á kemur súrrealisminn vantrausti sínu
á tilreiddar skýringar á framfæri eftir ýmsum leiðum, t.d. með því að nýta goða-
fræðina til að fanga merkingu tíma, rýmis og tungumáls á augnabliki tilurðarinnar,
en hér er leitast við að skýra hvernig Sjón kemur slíkri reynslu á framfæri í ljóðum
sínum með notkun ýmis konar lista.
Lykilorð: Sjón, ljóðlist, súrrealismi, listar, goðkynngi.
ABSTRACT
Outer Darkness. Forbidden Lists in the Poetry of Sjón
In his works the Icelandic writer Sjón frequently makes use of the surrealist method
of refusing ready-made meaning by evoking a new kind of time, space, and lang-
uage “in the moment of their arising – in a kind of original space, with mythical
evidence“, to quote Jacqueline Chénieux-Gendron. This paper focuses on the ways
Sjón attemps to convey this mystical experience in his poetry, a sense of magic,
through the use of lists.
Keywords: Sjón, poetry, surrealism, lists, theurgy.