Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Síða 123

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Síða 123
123 NÁTTÚRA HULDU slæðu þulunnar yfir andlitsdrætti arabeskunnar þannig að hún þekkist varla. Arabeskur Jacobsens eru oft þunglyndislegar og fela í sér harmræna náttúru- sýn, eins og þá sem hér hefur verið greind í ljóðum Huldu, þó að hann yrki einnig um fegurð og yndi náttúrunnar eins og skáldsystir hans. Þetta eru því ekki aðeins formlegar nýjungar heldur varða þær einnig afstöðuna til heims- ins. Oft eru karlskáldin Jóhann Sigurjónsson og Jóhann Jónsson kallaðir fyrstu eiginlegu módernistarnir í íslenskri ljóðagerð með því að brjóta upp hefðbundið form og láta myndræn hugrenningatengsl bera ljóðin uppi. En ef við hættum að hugsa um þululjóð Huldu fyrst og fremst sem endurvakningu á þulunum gömlu og opnum augun fyrir hinu nýstárlega og samtímalega í ljóðum hennar, þá eru það ekki skáldin sem ortu „Sorg“ og „Söknuð“ sem eru fyrstu módernistarnir. Það er skáldkonan Hulda sem leysir formið úr viðjum og bryddar upp á nýrri náttúrusýn með harmrænu ívafi. Viðauki: Arabeskur J.P. Jacobsens „Sommervindens vilde Jagt“ og „Skovduens Sang“ eru hér tekin sem dæmi um arabeskur eða fríljóð J.P. Jacobsens, þar sem línulengd er ójöfn og rím óreglulegt ef það er á annað borð notað. Flest ljóð Jacobsens eru frjáls í forminu og svipuð þessum tveimur, enda telst hann einn af brautryðjendum nútímaljóða í dönskum bókmenntum. Að því leyti gætu þau hafa orðið Huldu hvatning til að yrkja með nýjum hætti og endurvekja í leiðinni þjóðleg stef eins og hún gerir í þululjóðum sínum, t.d. í „Segðu það móður minni“ og „Ljáðu mér vængi“. En á undan þeim fer þunglyndislegt fríljóð eftir Jacobsen sem nefnist „Har Dagen sanket al sin Sorg“. Það lýsir harmrænni heimssýn og er reyndar einnig forvitnilegt til samanburðar við eitt af lykilverkum módernismans á Íslandi, ljóðið „Sorg“ eftir Jóhann Sigurjónsson. J.P. Jacobsen: Har Dagen sanket al sin Sorg Har Dagen sanket al sin Sorg Og grædt den ud i Dug, Saa aabner Natten Himlens Borg Med evigt Tungsinds tavse Sorg. Og en for en Og to og to Gaa fjerne Verd’ners Genier frem Af Himmeldybets dunkle Gem. Og højt over Jordens Lyst og Elende Med Stjernekerter højt i Hænde
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.