Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 33

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 33
næstu misserum til að styrkja stöðu sína enn frekar með því að gæta hófs í útlánum og jafnvægis í fjár- mögnun. Á Íslandi eru nokkrir skipulagðir markaðir. Kauphöll Íslands hefur á tæpum tveimur áratugum náð að byggja upp vel starfandi verðbréfamarkað. Millibankamarkaður með gjaldeyri var settur á fót árið 1993 og millibankamarkaður með krónur árið 1998. Árið 2001 bættist síðan við millibankamark- aður með gjaldeyrisskiptasamninga. Laga- og regl- uumhverfi markaða hefur verið mótað á nokkrum ár- um og telst gott. Rekstraröryggi er í nokkuð góðu lagi en helstu veikleikar íslenskra markaða eru smæð þeirra og fæð markaðsaðila. Aðstæður og horfur í þjóðarbúskapnum og ytri skilyrði Aðeins rúmlega fjórir mánuðir eru liðnir frá því að síðasta úttekt á þjóðhagslegum forsendum fjár- málastöðugleika var birt, en sem fyrr segir eru slíkar úttektir venjulega gerðar á hálfs árs fresti. Ekki hefur orðið grundvallarbreyting á þjóðhagslegum forsend- um fjármálalegs stöðugleika á þeim tíma. Hér á eftir er því farið fremur stuttlega yfir sviðið, en athyglinni fyrst og fremst beint að því sem helst hefur breyst frá útgáfu síðustu greiningar og að öðru leyti vísað til fyrri úttekta. Alþjóðleg skilyrði fjármálastöðugleika áfram góð og önnur ytri skilyrði svipuð og í nóvember Í Peningamálum 2003/4 var bent á að innlend fjár- málafyrirtæki eigi mikið undir því að ekki verði snöggar breytingar á vöxtum erlendis í ljósi nei- kvæðrar skammtímastöðu þeirra, en þá höfðu lang- tímavextir hækkað nokkuð frá sögulegu lágmarki um miðbik ársins. Síðan hafa langtímavextir hins vegar ekki breyst mikið og útlit er fyrir að þeir muni hald- ast tiltölulega stöðugir enn um sinn. Batinn í heims- búskapnum heldur áfram, af nokkrum þrótti í Banda- ríkjunum og víða í Asíu, en hægar í Evrópu. Verðbólga er lítil og heldur á undanhaldi í Evrópu. Líkur á snarpri hækkun skammtímavaxta eru því ekki miklar. Gengi Bandaríkjadals hefur lækkað enn frekar frá því í nóvember, einkum gagnvart evru. Í febrúar síðastliðnum var gengi evru gagnvart Bandaríkjadal að meðaltali rúmlega 8% hærra en í október, tæplega fjórðungi hærra en í desember 2002 og 48% hærra en í október 2000. Þessar miklu gengissveiflur geta auðvitað falið í sér umtalsverða áhættu fyrir fyrirtæki með óvarða gjaldmiðlaáhættu í einstökum gjald- miðlum, en líklega hefur lækkun dalsins á heildina litið fremur komið fyrirtækjum til góða vegna tiltölu- lega hás hlutfalls skulda í Bandaríkjadal. Ekki hafa orðið umtalsverðar breytingar í ytri skilyrðum frá því í nóvember. Útflutningsverð sjávar- afurða hefur þó heldur látið undan síga, en álverð hækkað eins og hráefnaverð almennt í heiminum. Eldsneytisverð hefur verið nokkuð stöðugt í evrum þótt það hafi heldur hækkað í Bandaríkjadölum. Viðskiptahalli var áfram mikill á síðari helmingi sl. árs Viðskiptahalli er meðal vísbendinga um aðstæður sem hugsanlega gætu grafið undan stöðugleika fjár- 32 PENINGAMÁL 2004/1 1. Evrusvæði frá janúar 1999 en Þýskaland 1990-1998. Heimildir: EcoWin, Eurostat. 1990 91 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 03 04 3 4 5 6 7 8 9 10 % Erlend vaxtaþróun 1990-2004 (mánaðarleg meðaltöl) Mynd 1 Ávöxtun ríkisskuldabréfa til 10 ára Ávöxtun ríkisvíxla til 3 mánaða Evrusvæðið1 Bandaríkin 1990 91 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 03 04 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 % Bandaríkin Evrusvæðið1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.