Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 63

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 63
62 PENINGAMÁL 2004/1 Tafla 1 Tímasetning og aðdragandi upptöku verðbólgumarkmiðs Ríki Upphaf stefnu Fyrra akkeri Meginástæða upptöku Ástralía Apríl 1993 Ekkert Veita peningastefnu nýtt akkeri og læsa inni verðbólguhjöðnun Brasilía Júní 1999 Gengi Hrakinn af fastgengisstefnu; leit að nýju akkeri með aðstoð IMF Bretland Október 1992 Gengi Hrakinn af fastgengisstefnu; leit að nýju akkeri til að byggja upp trúverðugleika að nýju Chíle September 1990 Gengi Veita peningastefnu nýtt akkeri; lækka verðbólgu smám saman Filippseyjar Janúar 2002 Gengi og peningamagn Formfesting og einföldun fyrri stefnu og til að auka gagnsæi og áherslu á verðstöðugleika Ísland Mars 2001 Gengi Óánægja og vandamál með fastgengisstefnu; talin eini raunhæfi kosturinn á meðan aðild að ESB og EMU kæmi ekki til greina Ísrael Janúar 1992 Gengi Læsa inni verðbólguhjöðnun og skilgreina halla gengisskriðsferilsins Kanada Febrúar 1991 Ekkert Veita peningastefnu nýtt akkeri og ná niður verðbólgu Kólumbía September 1999 Gengi Óánægja með fyrri stefnu; leit að nýju akkeri með aðstoð IMF Mexíkó Janúar 1999 Peningamagn Vandamál með fyrri fastgengisstefnu og peningamagnsmarkmið; veita peningastefnu nýtt akkeri Noregur Mars 2001 Gengi Endalok hægfara aðlögunar í átt að auknum gengissveigjanleika og meiri áherslu á verðstöðugleika Nýja-Sjáland Mars 1990 Ekkert Hluti af víðtækum endurbótum; óánægja með fyrri árangur; veita peningastefnu nýtt akkeri Perú Janúar 2002 Peningamagn Formfesting fyrri stefnu og til að auka gagnsæi peningastefnu Pólland Október 1998 Gengi Talin skilvirkasta leiðin til að ná niður verðbólgu sem forsendu aðildar að ESB síðar Suður-Afríka Febrúar 2000 Peningamagn Formfesting fyrri stefnu og til að auka gagnsæi peningastefnu Suður-Kórea Apríl 1998 Peningamagn Hluti af víðtækum endurbótum í kjölfar Asíu-kreppunnar; verðstöðugleiki gerður að eina markmiði peningastefnu Sviss Janúar 2000 Peningamagn Óánægja með fyrra markmið; bankinn telur sig þó ekki vera á formlegu verðbólgumarkmiði Svíþjóð Janúar 1993 Gengi Hrakinn af fastgengisstefnu; leit að nýju akkeri til að tryggja verðstöðugleika Taíland Maí 2000 Peningamagn Taldi að verðbólgumarkmið hentaði betur með fljótandi gengi en peningamagnsmarkmið Tékkland Janúar 1998 Gengi og peningamagn Hrakinn frá fastgengisstefnu; ná niður verðbólgu með framtíðaraðild að ESB í huga Ungverjaland Júní 2001 Gengi Vaxandi ósamræmi milli fastgengisstefnu og verðbólguhjöðnunar; ná niður verðbólgu með ESB-aðild í huga Ríkjahópurinn miðast við upplýsingar í lok árs 2003. Heimildir: Carare og Stone (2003), Fracasso o.fl. (2003), Fry o.fl. (2000), Hoffmaister (2001), Jonas og Mishkin (2003), Kongsamut (2001), Mishkin og Savastano (2001), Mishkin og Schmidt-Hebbel (2001), Rich (2000), Schaechter o.fl. (2000), Soikkeli (2002), Truman (2003) og heimasíður viðkomandi seðlabanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.