Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 18

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 18
PENINGAMÁL 2004/1 17 og að á næsta ári verði hann í efri kannti þess sem samrýmist verðbólgumarkmiði bankans meðal ann- ars vegna launaskriðs, en atvinnuleysi verði nálægt því sem samrýmist stöðugri verðbólgu. Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum verða umsamdar hækk- anir launakostnaðar hins vegar lægri á árunum 2006 og 2007 en fyrstu tvö árin, en þá er komið út fyrir núverandi spátímabil. Verðbólguhorfur Kröftugur framleiðnivöxtur og sterkara gengi draga úr verðbólgu til skemmri tíma Lítill verðbólguþrýstingur var á síðasta ári frá inn- lendum vinnumarkaði vegna mikillar aukningar framleiðni og nokkru atvinnuleysi. Þetta, ásamt nokkru sterkara gengi krónunnar, og slaka í innlendri eftirspurn, veldur því að verðbólga á næstu misserum verður lítil og nokkru minni en spáð var í nóvember. Spáð er að verðbólga eftir eitt ár verði einungis 1,8% í stað 2,4% í síðustu spá (2,1% sé miðað við sama ársfjórðung), þrátt fyrir heldur meiri spennu á inn- lendum vörumarkaði en gert var ráð fyrir í síðustu spá. Verðbólgan verður hins vegar svipuð og bankinn spáði í ágúst á síðasta ári, en þá var einnig gert ráð fyrir stækkun Norðuráls, en ekki í nóvember. Eins og kom fram í umfjöllun um báðar þessar spár má gera ráð fyrir að stækkun Norðuráls leiði til sterkara geng- is krónunnar en ella, sem dregur úr verðbólgu til skamms tíma. Til lengri tíma munu framkvæmdirnar hins vegar auka innlenda eftirspurn og verðbólgu- þrýsting. Af þessum sökum var í ágúst spáð minnk- andi verðbólgu framan af, en að hún ykist smám sam- an og yrði komin upp fyrir verðbólgumarkmið bank- ans í lok spátímabilsins. Í nóvember var hins vegar ekki spáð tímabundinni hjöðnun verðbólgu, því áhrifa stækkunar Norðuráls til styrkingar á gengi krónunnar gætti ekki í þeirri spá. Verðbólga fer hins vegar smám saman vaxandi Þar sem í uppfærðri spá bankans er gert ráð fyrir stækkun Norðuráls er hún áþekk spánni sem birt var í Peningamálum 2003/3. Eftir að hafa minnkað fram eftir þessu ári eykst verðbólga smám saman að nýju og verður komin upp fyrir verðbólgumarkmið bank- ans um mitt næsta ár. Eftir tvö ár er spáð tæplega 3% verðbólgu, sem er svipuð verðbólga og í tveim síð- ustu spám bankans. Eins og í þeim er jafnframt spáð að verðbólga aukist enn frekar þegar litið er lengra fram á veginn, þ.e.a.s. að gefnum forsendum spárinn- ar, þ.á m. óbreyttri peningastefnu. Verði ekki af stækkun Norðuráls verður slakinn meiri og verðbólga minni til lengri tíma litið Að þessu sinni er ekki gert ítarlegt óvissu- og áhættu- mat fyrir verðbólguspána. Slíkt mat verður, sem fyrr segir, eingöngu gert þegar bankinn birtir heildstæða spá. Hér verða eingöngu nefndir helstu óvissuþættir spárinnar. Tafla 4 Uppfærð verðbólguspá Seðlabanka Íslands Breyting Ársfjórðungs- Breyting frá frá fyrri breyting sama árs- ársfjórð- á árs- fjórðungi % ungi grundvelli árið áður 2002:1 1,0 4,2 8,7 2002:2 0,4 1,6 5,5 2002:3 0,2 0,7 3,3 2002:4 0,6 2,3 2,2 2003:1 0,7 2,9 1,9 2003:2 0,5 2,0 2,0 2003:3 0,3 1,1 2,1 2003:4 1,0 4,1 2,5 Tölurnar sýna breytingar milli ársfjórðungslegra meðaltala vísitölu neyslu- verðs. Breyting Breyting % milli ára yfir árið 2001 6,7 9,4 2002 4,8 1,4 2003 2,1 2,4 Skyggt svæði sýnir spá. 2004:1 0,3 1,0 2,0 2004:2 0,3 1,0 1,8 2004:3 0,2 0,9 1,7 2004:4 1,0 4,1 1,8 2005:1 0,6 2,3 2,1 2005:2 0,6 2,4 2,4 2005:3 0,6 2,5 2,8 2005:4 1,0 4,2 2,9 2006:1 0,7 2,9 3,0 2004 1,8 2,1 2005 2,6 2,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.