Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 87

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 87
86 PENINGAMÁL 2004/1 1. Inngangur Þessi grein fjallar um samspilið milli góðra stjórnun- arhátta (e. corporate governance), innra eftirlits, innri endurskoðunar og breytinga og þróunar. Seðlabanki Íslands er notaður sem dæmi og útskýrt hvernig alþjóðlegar breytingar á starfsemi seðlabanka hafa haft áhrif á skipulag og starfshætti bankans. Fyrst er fjallað nokkuð ítarlega um bakgrunn og þróun góðra stjórnunarhátta. Í þessari umfjöllun er höfuðáhersla lögð á evrópska aðferðafræði þar sem hún virðist hafa meiri skírskotun til okkar en banda- rísk aðferðafræði, sem er að nokkru leyti frábrugðin. Tæpt verður á stjórnunarháttum innan Seðlabanka Ís- lands. Helstu þættir innra eftirlits eru taldir upp og um þá fjallað sérstaklega. Síðan er athyglinni beint að því hvernig nýta má innra eftirlit og innri endurskoðun til þess að hvetja til og stuðla að breytingum og endur- nýjun (e. strategic renewal). Að lokum er stutt yfirlit yfir breytingar í Seðla- banka Íslands undanfarin ár og hvernig innri eftirlits- kerfi og innri endurskoðun hafa þróast þar. 2. Góðir stjórnunarhættir Góðir stjórnunarhættir er aðgerðakerfi sem stjórn- endur beita til að hafa umsjón með starfsemi fyrir- tækis. „Góðir stjórnunarhættir eiga að fela í sér við- eigandi hvatningu fyrir stjórn og framkvæmdastjórn til að fylgja þeim markmiðum sem best þjóna hags- munum fyrirtækisins/stofnunarinnar og eigenda og eiga að auðvelda skilvirkt eftirlit, sem um leið hvetja fyrirtækið/stofnunina til hámarks nýtingar á eignum (e. resources).“2 Yfirstjórn stofnunar á þannig að veita fram- kvæmdastjórn þess stjórnunarleiðsögn, handleiðslu Lilja Steinþórsdóttir1 Innra eftirlit Góðir stjórnunarhættir, innri endurskoðun og breytingar Skömmu eftir 1990 fór að bera á vaxandi gagnrýni í Evrópu á gæði og umfang fjárhagsskýrslna og skilvirkni sjálfstætt starfandi endurskoðenda í kjölfar örlagaríkrar vanrækslu af ýmsu tagi, jafnt í einkageiranum sem og í þeim opinbera. Fjallað er um bakgrunn og þróun góðra stjórnunarhátta. Tæpt er á stjórnunarháttum innan Seðlabanka Íslands og hann notaður sem dæmi og útskýrt hvernig alþjóðlegar breytingar á starfsemi seðlabanka hafa haft áhrif á skipulag og starfshætti bankans. Helstu þættir innra eftirlits eru skoðaðir og athyglinni er beint að því hvernig nýta má innra eftirlit og innri endurskoðun til þess að hvetja til og stuðla að breytingum og endurnýjun. Niðurstaðan er að innri endurskoðun eykur virði stofnunarinnar með því að leggja mat á eftirlitskerfin og gefa stjórnendum skýrslur um ástand þeirra. Stjórnendur nota upplýsingarnar síðan sem mælikvarða á „heilbrigði“ stjórnkerfisins. Innri endurskoðun auðveldar þannig breytingar með því að veita vitneskju um raunverulega stöðu stofnunarinnar og hraða breytinganna sem eiga sér stað. 1. Höfundur er aðalendurskoðandi Seðlabanka Íslands. Greinin er þýðing á erindi sem flutt var á ráðstefnu Seðlabanka Lettlands í júlí 2003 um innri endurskoðun í seðlabönkum. 2. Sjá: „OECD Principles of Corporate Governance“ útg. 21. júní 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.