Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 28

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 28
PENINGAMÁL 2004/1 27 Rammagrein 2 Yfirlit gjaldeyrismarkaðar 2003 Gengisþróun Gengi krónunnar styrktist á árinu um 1,20% en gengis- vísitalan lækkaði um 1,19%. Vísitalan var í árslok 2002 124,8994 stig og í árslok 2003 123,4179 stig. Lægst á árinu var vísitalan skráð þann 23. maí og var þá 117,9764 stig. Hæst á árinu var vísitalan skráð 26. ágúst, 128,7018 stig. Velta og viðskipti Velta á gjaldeyrismarkaði á árinu 2003 var 1.185 ma.kr. og er það aukning um 351 ma.kr. frá árinu á undan og 32 ma.kr. minni velta en metárið 2001. Í upphafi árs 2003 voru þóknanagreiðslur til viðskipta- vaka endanlega aflagðar og breytingar urðu á reglum Jan. Febr.Mars Apr. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. 116 118 120 122 124 126 128 130 31. des. 1991=100 Mynd 1 Vísitala gengisskráningar 2003 Heimild: Seðlabanki Íslands. Dagleg skráning 3. janúar - 31. desember 2003 marki um eða rétt eftir áramótin en hefur náð svipuðu stigi aftur og var í byrjun nóvember 6,96% á ríkis- bréfum með gjalddaga árið 2007 og 7,4% á ríkisbréf- um með gjalddaga 2013. Vaxtabreytingar annarra seðlabanka Eftir nokkurt skeið lítilla tíðinda hafa nokkir seðla- bankar breytt stýrivöxtum sínum. Vextir hafa ýmist verið hækkaðir eða lækkaðir Tafla 1 sýnir breyting- arnar sem í öllum tilvikum hafa verið í smáum skref- um og í flestum endurteknar skömmu síðar. Vaxta- munur á milli Íslands og útlanda eins og hann er mældur með samanburði 3 mánaða ríkisvíxla hækkaði úr 2,65 prósentum í 3,21 prósentur frá byrjun nóvember til mars. Vaxtamunurinn mældur með samanburði vaxta á millibankamörkuðum hækkaði úr 2,72 prósentum í 3,03 prósentur. Mestur hluti skýringarinnar á hækkun liggur í þróun inn- lendra viðmiðana. Heimild: Seðlabanki Íslands. September | Október | Nóvember|Desember| Janúar | Febrúar | 4,3 4,4 4,5 4,6 4,7 4,8 % Mynd 5 IBH41 0315 IBH21 0115 Daglegar tölur 1. september 2003 - 3. mars 2004 Ávöxtunarkrafa nýjustu flokka húsbréfa Tafla 1 Breytingar á stýrivöxtum erlendra seðlabanka nóvember 2003 - mars 2004 Breyting í % Dagsetning (stýrivextir eftir breytingar Seðlabanki breytingu) 5. nóv. 2003 Seðlabanki Ástralíu +0,25 (5,0%) 6. nóv. 2003 Seðlabanki Englands +0,25 (3,75%) 3. des. 2003 Seðlabanki Ástralíu +0,25 (5,25%) 17. des. 2003 Seðlabanki Noregs -0,25 (2,25%) 20. jan. 2004 Seðlabanki Kanada -0,25 (2,5%) 28. jan. 2004 Seðlabanki Noregs -0,25 (2,0%) 29. jan. 2004 Seðlabanki Nýja-Sjálands +0,25 (5,25%) 5. febr. 2004 Seðlabanki Englands +0,25 (4,0%) 6. febr. 2004 Seðlabanki Svíþjóðar -0,25 (2,5%) 2. mars 2004 Seðlabanki Kanada -0,25 (2,25%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.