Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 65

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 65
bankarnir hraktir af fyrri stefnu af markaðsöflum (Brasilía, Bretland, Svíþjóð og Tékkland). Í sjö ríkj- um gætti vaxandi óánægju með fyrri stefnu og vandamál voru til staðar vegna ósamræmis milli end- anlegs markmiðs um verðstöðugleika og yfirlýsts akkeris peningastefnunnar (Ísland, Ísrael, Kólumbía, Mexíkó, Nýja-Sjáland, Sviss og Ungverjaland). Að lokum má segja að í tíu tilvikum hafi upptaka verð- bólgumarkmiðs verið eðlileg endalok mislangs þró- unarferlis peningastefnunnar eða formfesting þeirrar stefnu sem í raun var fylgt (Ástralía, Chíle, Filipps- eyjar, Kanada, Noregur, Perú, Pólland, Suður-Afríka, Suður-Kórea og Taíland).13 3.2. Uppbygging og stærð verðbólgumarkmiðsríkja Eins og sjá má út frá töflu 1 eru þau ríki sem tekið hafa upp verðbólgumarkmið ýmist vel auðug iðnríki í Vestur-Evrópu, Norður-Ameríku og Eyjaálfu, um- breytingaríki í Austur-Evrópu eða þróunar- og nýmarkaðsríki í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Samtals gerir þetta rúmlega 10% af aðildarríkjum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og standa þau að baki rétt tæplega 20% heimsframleiðslunnar. Eins og kemur fram í töflu 2 eru verðbólgumark- miðsríkin yfirleitt lítil eða meðalstór iðnríki og meðal- stór eða stór þróunar- og nýmarkaðsríki. Verðbólgu- markmiðsríkin virðast að jafnaði vera opnari fyrir 64 PENINGAMÁL 2004/1 Tafla 2 Verðbólgumarkmiðsríki: uppbygging og stærð Mannfjöldi VLF í VLF á mann Vægi utan- Velta á hluta- Vergar skuldir Ríki (milljónir) ma. US$ í þús. US$ ríkisviðskipta1 bréfamarkaði2 ríkissjóðs2 Ástralía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19,4 369 19,0 44,4 65,3 15,4 Brasilía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 172,4 509 3,0 27,4 12,8 99,7 Bretland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58,8 1.424 24,2 56,4 131,4 49,5 Chíle . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15,4 66 4,3 67,3 6,4 15,6 Filippseyjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78,3 71 0,9 95,5 4,4 65,5 Ísland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0,3 8 27,3 81,4 17,6 38,7 Ísrael . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6,4 110 17,3 86,9 21,2 97,8 Kanada . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31,1 694 22,3 82,5 66,5 58,5 Kólumbía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43,0 82 1,9 38,4 0,4 29,8 Mexíkó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99,4 624 6,3 57,0 6,4 23,2 Noregur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4,5 166 36,8 74,2 31,5 20,5 Nýja-Sjáland . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3,8 50 13,1 69,1 16,7 31,0 Perú . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26,3 54 2,1 33,0 1,6 43,8 Pólland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38,6 183 4,7 59,8 4,1 38,9 Suður-Afríka . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43,2 114 2,6 52,7 61,0 46,8 Suður-Kórea . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47,3 427 9,0 82,2 164,8 10,4 Sviss . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7,2 247 34,2 86,6 121,8 26,7 Svíþjóð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8,9 210 23,6 87,0 143,7 45,9 Taíland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 61,2 115 1,9 125,7 31,0 29,8 Tékkland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10,2 57 5,6 143,7 5,9 16,7 Ungverjaland . . . . . . . . . . . . . . . . . 10,2 52 5,1 123,3 9,3 53,1 Miðgildi alls . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26,3 115 6,3 74,2 17,6 38,7 Þar af iðnríki . . . . . . . . . . . . . . . . 8,1 228 23,9 77,8 65,9 34,8 Þar af önnur ríki . . . . . . . . . . . . . 43,0 110 4,3 67,3 6,4 38,9 Önnur iðnríki3 . . . . . . . . . . . . . . . . 10,6 230 23,2 72,0 44,1 55,3 G3-ríkin4 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 285,3 6.094 32,6 26,2 73,1 60,9 Önnur þróunar- og nýmarkaðsríki5 . . . . . . . . . . . . . 29,2 88 1,7 65,8 5,7 66,3 Miðað við upplýsingar 2001 nema fyrir skuldir ríkissjóðs þar sem notast er við nýjustu fáanlegu gögn (tímabilið 1997-2001). 1. Vægi utanríkisviðskipta er skilgreint sem inn- og útflutningur í hlutfalli af VLF (%). 2. Í hlutfalli af VLF (%). 3. Miðgildi 15 iðnríkja sem ekki eru á verð- bólgumarkmiði. 4. Miðgildi fyrir Bandaríkin, evrusvæðið og Japan. 5. Miðgildi 19 þróunar- og nýmarkaðsríkja sem ekki eru á verðbólgumarkmiði. Heimildir: EcoWin, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF/IFS) og Alþjóðabankinn (World Development Indicators).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.