Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 91

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 91
Hér er mikilvægt að gera greinarmun á eftirliti og stjórnun. Eftirlit getur aldrei falið í sér alla þá þætti sem felast í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Eftirlit styður við en segir ekki fyrir um hvaða markmið skuli setja fyrirtækinu. Eftirlit kemur ekki í veg fyrir rangar ákvarðanir í stefnumótun eða rekstri. Tilgangur flokkar þau viðmið sem gefa til kynna stefnu fyrirtækis eða stofnunar: • Markmið (leiðarljós og meginstefnu) • Áhættu (og tækifæri) • Stefnumál • Áætlanagerð • Árangursmarkmið og mælikvarða Ábyrgð flokkar þau viðmið sem gefa til kynna eiginleika og gildismat fyrirtækisins: • Siðferðileg gildi, þar með talið ráðvendni • Mannauðsstefnu • Stöðu, ábyrgð og gildismat • Gagnkvæmt traust Geta flokkar þau viðmið sem gefa til kynna starfshæfni fyrirtækisins: • Þekkingu, færni og tæki • Boðskiptaleiðir • Upplýsingar • Samhæfingu • Eftirlitsstarfsemi Eftirlit og þekkingaröflun flokkar þau viðmið sem gefa til kynna þróun fyrirtækisins: • Umsjón með innra og ytra starfsumhverfi • Umsjón með árangri • Ögrandi ætlunarverk • Endurmat á upplýsingaþörf og upplýsingakerfum • Eftirfylgni • Mat á skilvirkni eftirlitskerfa Samantekið byggist innra eftirlit upp af fimm tengdum þáttum: • Yfirsýn stjórnenda og eftirlitshefðum • Áhættumati • Eftirlitsstörfum • Upplýsingum og boðmiðlun • Umsjón með starfsemi Markmiðum um góða stjórnunarhætti, áhættu- stýringu og eftirlit er einungis hægt að ná ef réttar upplýsingar berast réttum aðilum á réttum tíma. Viðeigandi, öflugt og vel stýrt upplýsingakerfi getur gert gæfumuninn. Tæknin ein er þó aldrei nóg. Nauð- synlegt er að skilgreina starfshætti og verkferla ná- kvæmlega, ráða hæft starfsfólk, halda því og þjálfa svo að fyrirtækið eða stofnunin geti komið á og við- haldið starfsemi í hæsta gæðaflokki. Verkefni æðstu stjórnenda er, eins og að ofan greinir, að tryggja að innri og ytri þættir sem haft gætu slæm áhrif og hindrað fyrirtækið eða stofnunina í að ná settum markmiðum séu skilgreindir og metn- ir. Æðstu stjórnendur ættu einnig að tryggja stöðugt mat á þeirri áhættu sem steðjað getur að meginstefnu og markmiðum stofnunarinnar. Innri endurskoðun Innra eftirlit gefur ákveðna vísbendingu um að unnið sé að settum markmiðum. Mikilvægur þáttur innri endurskoðunar er samspil eftirlits og góðra stjórnun- arhátta í starfsumhverfi hennar. Í nýjustu hugmynd- um um góða stjórnunarhætti er því haldið fram að skilvirkni innri endurskoðunar velti á stöðu hennar innan stofnunarinnar og tilvist hæfs starfsfólks sem beitir viðurkenndum og öguðum aðferðum við innri endurskoðun. Í tímans rás, er stofnanir efldust að margbreytileika og umfangi, gerðist þess þörf að 90 PENINGAMÁL 2004/1        Mynd 2 Mælikvarðar eftirlits
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.