Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 28
PENINGAMÁL 2004/1 27
Rammagrein 2 Yfirlit gjaldeyrismarkaðar 2003
Gengisþróun
Gengi krónunnar styrktist á árinu um 1,20% en gengis-
vísitalan lækkaði um 1,19%. Vísitalan var í árslok
2002 124,8994 stig og í árslok 2003 123,4179 stig.
Lægst á árinu var vísitalan skráð þann 23. maí og var
þá 117,9764 stig. Hæst á árinu var vísitalan skráð 26.
ágúst, 128,7018 stig.
Velta og viðskipti
Velta á gjaldeyrismarkaði á árinu 2003 var 1.185
ma.kr. og er það aukning um 351 ma.kr. frá árinu á
undan og 32 ma.kr. minni velta en metárið 2001.
Í upphafi árs 2003 voru þóknanagreiðslur til viðskipta-
vaka endanlega aflagðar og breytingar urðu á reglum
Jan. Febr.Mars Apr. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des.
116
118
120
122
124
126
128
130
31. des. 1991=100
Mynd 1
Vísitala gengisskráningar 2003
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Dagleg skráning 3. janúar - 31. desember 2003
marki um eða rétt eftir áramótin en hefur náð svipuðu
stigi aftur og var í byrjun nóvember 6,96% á ríkis-
bréfum með gjalddaga árið 2007 og 7,4% á ríkisbréf-
um með gjalddaga 2013.
Vaxtabreytingar annarra seðlabanka
Eftir nokkurt skeið lítilla tíðinda hafa nokkir seðla-
bankar breytt stýrivöxtum sínum. Vextir hafa ýmist
verið hækkaðir eða lækkaðir Tafla 1 sýnir breyting-
arnar sem í öllum tilvikum hafa verið í smáum skref-
um og í flestum endurteknar skömmu síðar. Vaxta-
munur á milli Íslands og útlanda eins og hann er
mældur með samanburði 3 mánaða ríkisvíxla
hækkaði úr 2,65 prósentum í 3,21 prósentur frá
byrjun nóvember til mars. Vaxtamunurinn mældur
með samanburði vaxta á millibankamörkuðum
hækkaði úr 2,72 prósentum í 3,03 prósentur. Mestur
hluti skýringarinnar á hækkun liggur í þróun inn-
lendra viðmiðana.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
September | Október | Nóvember|Desember| Janúar | Febrúar |
4,3
4,4
4,5
4,6
4,7
4,8
%
Mynd 5
IBH41 0315
IBH21 0115
Daglegar tölur 1. september 2003 - 3. mars 2004
Ávöxtunarkrafa nýjustu flokka húsbréfa
Tafla 1 Breytingar á stýrivöxtum erlendra
seðlabanka nóvember 2003 - mars 2004
Breyting í %
Dagsetning (stýrivextir eftir
breytingar Seðlabanki breytingu)
5. nóv. 2003 Seðlabanki Ástralíu +0,25 (5,0%)
6. nóv. 2003 Seðlabanki Englands +0,25 (3,75%)
3. des. 2003 Seðlabanki Ástralíu +0,25 (5,25%)
17. des. 2003 Seðlabanki Noregs -0,25 (2,25%)
20. jan. 2004 Seðlabanki Kanada -0,25 (2,5%)
28. jan. 2004 Seðlabanki Noregs -0,25 (2,0%)
29. jan. 2004 Seðlabanki Nýja-Sjálands +0,25 (5,25%)
5. febr. 2004 Seðlabanki Englands +0,25 (4,0%)
6. febr. 2004 Seðlabanki Svíþjóðar -0,25 (2,5%)
2. mars 2004 Seðlabanki Kanada -0,25 (2,25%)