Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 17

Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 17
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 17 innanlands og erlendis og áhættumati fjárfesta gagnvart styrk krón- unnar. Þróun síðustu vikna og mánaða hefur staðfest þetta. Gengi krónunnar veiktist á undanförnum vikum í kjölfar útgáfu skýrslna frá erlendum mats- og greiningarfyrirtækjum um íslensk efna hagsmál og nýrra upplýsinga um umfang viðskiptahallans á síðasta ári. Áhættumat fjárfesta virðist hafa breyst í kjölfar þessa, a.m.k. tímabundið. Á sama tíma hafa vextir hækkað beggja vegna Atlantshafsins og vísbendingar litið dagsins ljós um að breyt inga sé að vænta á peningastefnu Seðlabanka Japans. Loks er ljóst að erlend verðbréfakaup innlendra fjárfesta hafa vegið upp á móti gengisáhrifum útgáfunnar. Fjárútstreymi vegna þessara verð- bréfakaupa nam 210,9 ma.kr. á síðasta ári samanborið við um 98,7 ma.kr. árið áður, en erlend skuldabréfaútgáfa í krónum var um 150 ma.kr. á síðasta ári. Væntingar til drifkrafta útgáfunnar Í síðustu Peningamálum kom fram að skuldabréfaútgáfa erlendra aðila í krónum muni halda áfram meðan væntingar haldast stöð ug- ar um að drifkraftar útgáfunnar verði áfram til staðar, þ.e. vaxta- mun urinn við útlönd verði áfram mikill, gengi krónunnar haldi styrk sínum og innlend eftirspurn eftir lánsfé verði áfram kröftug. Lík- legt er að væntingar markaðsaðila til þessara drifkrafta hafi breyst nokkuð frá því í desember, einkum að því er varðar gengi krónunnar og vaxtamuninn við útlönd. Eins og fyrr segir hefur verið órói á gjaldeyrismarkaði og gengi krónunnar veiktist í febrúar og framan af mars. Gengi krónunnar sem notað er í verðbólguspá Seðlabankans í þessu riti er 12% lægra en við útgáfu síðustu Peningamála. Straumar á alþjóðafjármálamörkuðum hafa einnig breyst nokkuð frá því í desember þar sem peningalegt að hald hefur aukist. Vextir hafa t.d. farið hækkandi í löndum sem hafa verið fyrirferðarmikil í viðskiptum á gjaldeyrismörkuðum þar sem fjárfestar taka lán í gjaldmiðli þar sem vextir eru lágir og fjárfesta í gjaldmiðli þar sem vextir eru háir. Af þessum sökum er líklegt að áhugi erlendra fjárfesta á að eiga skuldabréf í krónum hafi dvínað þar sem breytingar hafa sennilega átt sér stað á væntingum þeirra um að vaxtamunurinn vegi þyngra á metunum en möguleg gengisbreyting krónunnar. Mynd 3 Meðalgengi og erlend skuldabréfaútgáfa í krónum Daglegar tölur 24. ágúst 2005 - 15. mars 2006 Heimild: Seðlabanki Íslands. Uppsafnað umfang tilkynntrar erlendrar skuldabréfaútgáfu í krónum (h. ás) Meðalgengi (andhverfur v. ás) 122 120 118 116 114 112 110 108 106 104 102 100 98 0 50 100 150 200 250 31. desember 1991 = 100 Ma.kr. Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Mynd 4 Meðalgengi og tilkynningar um erlenda skuldabréfaútgáfu Daglegar tölur 24. ágúst 2005 - 15. mars 2006 Heimild: Seðlabanki Íslands. Tilkynnt umfang erlendrar skuldabréfaútgáfu (h. ás) Meðalgengi (andhverfur v. ás) 31. desember 1991 = 100 Ma.kr. 122 120 118 116 114 112 110 108 106 104 102 100 98 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. frá febrúarmánuði hafa leitt til lækkunar á ný. Þessi þróun dregur úr aðhaldsstigi peningastefnunnar. Raunstýrivextir hafa því ekki náð þeim hæðum sem þeir voru í á árunum 1999 til 2001, en eins og kom fram í septemberhefti Peningamála var það aðhaldsstig ekki talið hafa verið nægilegt eftir á að hyggja. Ójafnvægið er enn meira nú en á því tíma- bili. Vaxtamunur við útlönd miðað við peningamarkað er hins vegar nánast óbreyttur frá því í desember. Fjármálaleg skilyrði heimilanna hafa líklega versnað en fyrirtækja lítið breyst Líklega hafa þær hræringar sem orðið hafa á fjármálamörkuðum nýl ega haft aðhaldsáhrif á heimili landsins. Vextir húsnæðisveðlána hafa hækkað þrátt fyrir nýlega lækkun ávöxtunarkröfu verðtryggðra skuldabréfa. Vextir óverðtryggðra lána hafa hækkað, en aukist verð- bólguvæntingar heimilanna einnig á næstunni hefur hækkunin tæpast varanleg aðhaldsáhrif. Gengislækkun krónunnar mun skila sér í þyngri Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa (HFF 15 0224) Ávöxtun spariskírteina (RIKS 15 1001) Meðalkjörvextir banka og sparisjóða Meðalútlánsvextir banka og sparisjóða Heimild: Seðlabanki Íslands. % Mynd III-9 Meðalvextir verðtryggðra útlána banka og sparisjóða og ávöxtun spariskírteina og íbúðabréfa Vikulegar tölur 5. janúar 2001 - 24. mars 2006 2 4 6 8 10 12 200620052004200320022001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.