Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 17
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
6
•
1
17
innanlands og erlendis og áhættumati fjárfesta gagnvart styrk krón-
unnar. Þróun síðustu vikna og mánaða hefur staðfest þetta.
Gengi krónunnar veiktist á undanförnum vikum í kjölfar útgáfu
skýrslna frá erlendum mats- og greiningarfyrirtækjum um íslensk
efna hagsmál og nýrra upplýsinga um umfang viðskiptahallans á
síðasta ári. Áhættumat fjárfesta virðist hafa breyst í kjölfar þessa,
a.m.k. tímabundið. Á sama tíma hafa vextir hækkað beggja vegna
Atlantshafsins og vísbendingar litið dagsins ljós um að breyt inga
sé að vænta á peningastefnu Seðlabanka Japans. Loks er ljóst að
erlend verðbréfakaup innlendra fjárfesta hafa vegið upp á móti
gengisáhrifum útgáfunnar. Fjárútstreymi vegna þessara verð-
bréfakaupa nam 210,9 ma.kr. á síðasta ári samanborið við um 98,7
ma.kr. árið áður, en erlend skuldabréfaútgáfa í krónum var um 150
ma.kr. á síðasta ári.
Væntingar til drifkrafta útgáfunnar
Í síðustu Peningamálum kom fram að skuldabréfaútgáfa erlendra
aðila í krónum muni halda áfram meðan væntingar haldast stöð ug-
ar um að drifkraftar útgáfunnar verði áfram til staðar, þ.e. vaxta-
mun urinn við útlönd verði áfram mikill, gengi krónunnar haldi styrk
sínum og innlend eftirspurn eftir lánsfé verði áfram kröftug. Lík-
legt er að væntingar markaðsaðila til þessara drifkrafta hafi breyst
nokkuð frá því í desember, einkum að því er varðar gengi krónunnar
og vaxtamuninn við útlönd.
Eins og fyrr segir hefur verið órói á gjaldeyrismarkaði og gengi
krónunnar veiktist í febrúar og framan af mars. Gengi krónunnar sem
notað er í verðbólguspá Seðlabankans í þessu riti er 12% lægra en við
útgáfu síðustu Peningamála. Straumar á alþjóðafjármálamörkuðum
hafa einnig breyst nokkuð frá því í desember þar sem peningalegt
að hald hefur aukist. Vextir hafa t.d. farið hækkandi í löndum sem
hafa verið fyrirferðarmikil í viðskiptum á gjaldeyrismörkuðum þar
sem fjárfestar taka lán í gjaldmiðli þar sem vextir eru lágir og fjárfesta
í gjaldmiðli þar sem vextir eru háir. Af þessum sökum er líklegt að
áhugi erlendra fjárfesta á að eiga skuldabréf í krónum hafi dvínað þar
sem breytingar hafa sennilega átt sér stað á væntingum þeirra um að
vaxtamunurinn vegi þyngra á metunum en möguleg gengisbreyting
krónunnar.
Mynd 3
Meðalgengi og erlend skuldabréfaútgáfa
í krónum
Daglegar tölur 24. ágúst 2005 - 15. mars 2006
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Uppsafnað umfang tilkynntrar erlendrar
skuldabréfaútgáfu í krónum (h. ás)
Meðalgengi (andhverfur v. ás)
122
120
118
116
114
112
110
108
106
104
102
100
98
0
50
100
150
200
250
31. desember 1991 = 100 Ma.kr.
Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb.
Mynd 4
Meðalgengi og tilkynningar um erlenda
skuldabréfaútgáfu
Daglegar tölur 24. ágúst 2005 - 15. mars 2006
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Tilkynnt umfang erlendrar skuldabréfaútgáfu (h. ás)
Meðalgengi (andhverfur v. ás)
31. desember 1991 = 100 Ma.kr.
122
120
118
116
114
112
110
108
106
104
102
100
98
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb.
frá febrúarmánuði hafa leitt til lækkunar á ný. Þessi þróun dregur úr
aðhaldsstigi peningastefnunnar. Raunstýrivextir hafa því ekki náð þeim
hæðum sem þeir voru í á árunum 1999 til 2001, en eins og kom fram
í septemberhefti Peningamála var það aðhaldsstig ekki talið hafa verið
nægilegt eftir á að hyggja. Ójafnvægið er enn meira nú en á því tíma-
bili. Vaxtamunur við útlönd miðað við peningamarkað er hins vegar
nánast óbreyttur frá því í desember.
Fjármálaleg skilyrði heimilanna hafa líklega versnað en fyrirtækja
lítið breyst
Líklega hafa þær hræringar sem orðið hafa á fjármálamörkuðum
nýl ega haft aðhaldsáhrif á heimili landsins. Vextir húsnæðisveðlána
hafa hækkað þrátt fyrir nýlega lækkun ávöxtunarkröfu verðtryggðra
skuldabréfa. Vextir óverðtryggðra lána hafa hækkað, en aukist verð-
bólguvæntingar heimilanna einnig á næstunni hefur hækkunin tæpast
varanleg aðhaldsáhrif. Gengislækkun krónunnar mun skila sér í þyngri
Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa (HFF 15 0224)
Ávöxtun spariskírteina (RIKS 15 1001)
Meðalkjörvextir banka og sparisjóða
Meðalútlánsvextir banka og sparisjóða
Heimild: Seðlabanki Íslands.
%
Mynd III-9
Meðalvextir verðtryggðra útlána banka
og sparisjóða og ávöxtun spariskírteina
og íbúðabréfa
Vikulegar tölur 5. janúar 2001 - 24. mars 2006
2
4
6
8
10
12
200620052004200320022001