Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 64

Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 64
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 64 Ungverjalandi til Brasilíu. Í kjölfarið hafa fjárfestar vafalítið endurmetið stöðu sína og sumir jafnvel horfi ð frá viðskiptum með krónuna. Neikvæð skilaboð Hinn 8. mars birtist greining stórs alþjóðlegs banka á íslenskum bönk- um en þar var farið fremur neikvæðum orðum um stöðu þeirra. Fleiri greiningaraðilar fetuðu sömu slóð og því til viðbótar jókst umfjöllun um íslenska bankakerfi ð í erlendum fjölmiðlum. Þetta olli fremur snarpri lækkun á gengi krónunnar og hækkaði vísitala gengis skráningar úr 111,9 í 116,2 frá upphafi til loka viðskipta 8. mars. Næsta dag sveifl - aðist krónan hófl ega og endaði á smávægilegri styrkingu. Hinn 10. mars varð allsnörp veiking í upphafi dags og hækkaði vísitala geng- isskráningar um 2,5% á u.þ.b. klukkustund en róaðist síðan og var á bilinu frá 117 til 118,2 það sem eftir lifði dags. Mánudaginn 13. mars varð aftur skörp veiking gengisins rétt eftir opnun fyrir viðskipti og hækkaði vísitala gengisskráningar um 1,9% á 25 mínútum. Vísitalan fór yfi r 120 en var 119,6 í lok dags. Samtals hafði þá vísitalan hækkað um rúmlega 13% frá 21. febrúar 2006. Við upphaf viðskipta 14. mars lækkaði vísitalan og var á bilinu frá 117,6 til 118,8 það sem eftir lifði dagsins. Mesti óróinn var genginn yfi r og næstu daga voru sveifl ur hófl egri. Hinn 16. mars var birt tilkynning um að Standard & Poor's stað- festi óbreytt lánshæfi smat íslenska ríkisins og að horfur væru áfram stöðugar. Í lok dags 17. mars var vísitalan 117,6. Greinilegt er af hreyf- ingum á markaði að hann er viðkvæmur og kvikur ef óvæntar fréttir berast. Hættan á yfi rskotum er því augljós. Veltan á gjaldeyrismarkaði fyrstu 2½ mánuði þessa árs var 803 ma.kr. en til samanburðar var hún tæplega 2.100 ma.kr. á öllu síðasta ári. Ramma grein 1 Yfirlit gjaldeyrismarkaðar 2005 Gengisstyrking Á árunum 2002 til 2005 styrktist gengi krónunnar eins og sjá má í töfl u 1. Viðskipti Seðlabankans voru heldur minni í fyrra en árið áður og hann keypti eingöngu gjaldeyri fyrir ríkissjóð. Framan af síðasta ári keypti Seðlabankinn 2,5 milljónir Bandaríkjadala einu sinni í viku. Í maí keypti bankinn aukalega 100 milljónir Bandaríkjadala í fi mm jöfnum áföngum. Í september jók bankinn reglu leg kaup í 2,5 millj- ónir Bandaríkjadala á dag út árið. Á árinu 2005 var vísitalan skráð lægst þann 4. nóvember 100,5898 stig sem er lægsta gildi síðan 1992. Hæst var vísitalan skráð á árinu hinn 13. maí 116,8131 stig. Tafl a 1. Yfi rlit millibankamarkaðar með gjaldeyri 2002-2005 Gengisvísitala Meðalvelta Breyting Styrking/ Gengi Gengi Banda- Velta Velta SÍ á dag yfi r ár veiking evru í ríkjadals (m.kr.) (m.kr.) (m.kr.) Í lok árs (%) (%) lok árs í lok árs 2002 834.444 4.528 3.378 124,8994 -11,92 13,53 84,71 80,77 2003 1.185.566 43.208 4.781 123,4179 -1,19 1,20 89,76 71,16 2004 948.249 27.228 3.763 113,0158 -8,43 9,20 83,51 61,19 2005 2.077.467 24.648 8.310 104,9002 -7,18 7,74 74,70 63,13 PM061_MOA.indd 64 6.4.2006 09:27:04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.