Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 24

Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 24
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 24 Seðlabankinn spáði í desember. Þessi mikli vöxtur fylgdi í kjölfarið á rúmlega 34% vexti árið 2004, eftir endurskoðun upp á við um 10 prósentur frá bráðabirgðatölunum sem birtar voru í september. Vöxtur áranna 2004-2005 skýrist auðvitað fyrst og fremst af fjárfestingu í ál- og orkuverum. Frávikið árið 2005 stafar einkum af 6 ma.kr. meiri framkvæmdum við ál- og orkuver en gengið var út frá í desember.1 Atvinnuvegafjárfesting stendur í stað í ár en dregst saman um tæpan þriðjung á næsta ári Í desember spáði Seðlabankinn rúmlega 4% samdrætti í atvinnuvega- fjárfestingu í ár og tæplega þriðjungssamdrætti á næsta ári. Nú er spáð að atvinnuvegafjárfesting dragist saman um u.þ.b. 1% í ár en horfur fyrir næsta ár eru taldar óbreyttar. Fjárfesting í ál- og orkuverum nær hámarki í ár. Áætlað er að hún nemi u.þ.b. 97 ma.kr., sem er um 6 ma.kr. meiri fjárfesting en í fyrra og u.þ.b. 4 ma.kr. meiri en gert var ráð fyrir í síðustu spá bankans.2 Á næsta ári verða umsvifin mun minni. Þá eru áætlaðar framkvæmdir fyrir u.þ.b. 34 ma.kr. Skýrir það samdrátt atvinnuvegafjárfestingar á næsta ári. Hlutdeild fjárfestingar í ál- og orkuverum í heildarfjármuna- mynduninni fer úr tæplega þriðjungi í um 12% á næsta ári samkvæmt framangreindu. Fjárfesting í flugvélum hefur verið mikil að undanförnu. Útlit er fyrir að framhald verði á því. Í fyrra nam hún um 10 ma.kr., en gert er ráð fyrir enn meiri fjárfestingu í ár eða u.þ.b. 17 ma.kr. Einnig mun fjárfesting í hótel- og veitingastarfsemi aukast nokkuð á milli ára, úr 3 ma.kr. í fyrra í a.m.k. 5 ma.kr. í ár. Á næsta ári munu svo fram- kvæmdir við hótel í tengslum við tónlistar- og ráðstefnuhús í miðbæ Reykjavíkur komast á skrið en áætlað er að framkvæmdakostnaður þar verði a.m.k. 7 ma.kr. Væntingar fyrirtækja að glæðast á ný? Samkvæmt könnun Gallups á viðhorfum forsvarsmanna stærstu fyr- irtækja á Íslandi sem gerð var í febrúar voru þeir, líkt og neytendur, nokkru bjartsýnni um stöðu og framtíðarhorfur efnahagsmála en í október. Niðurstöðum könnunarinnar verður hins vegar að taka með nokkrum fyrirvara þar sem hún var framkvæmd í kjölfar mik- illar fjölmiðlaumræðu um frekari stóriðjuframkvæmdir og að nokkru leyti áður en órói á fjármálamörkuðum átti sér stað. Svör forsvars- manna fyrirtækja um fjárfestingaráform virðast samrýmast því mati að atvinnuvegafjárfesting standi því sem næst í stað í ár. Fjármunamyndun hins opinbera Í desember spáði Seðlabankinn rúmlega 11% samdrætti í fjárfestingu hins opinbera árið 2005, enn meiri samdrætti á yfirstandandi ári en verulegri aukningu fjárfestingar á næsta ári. Samkvæmt þjóðhags- reikningum var samdrátturinn nokkru meiri á síðasta ári en bankinn 1. Á móti vegur 2 ma.kr. tilfærsla á flugvélakaupum frá síðasta ári yfir á yfirstandandi ár. 2. Umfjöllun um mögulegar frekari stóriðjuframkvæmdir á Norðurlandi, stækkun álversins í Straumsvík og álver í Helguvík má nálgast í rammagrein IV-2. Í þeirri þjóðhagsspá sem er kynnt í þessum Peningamálum er ekki gert ráð fyrir þessum framkvæmdum enda hugmyndir mjög skammt á veg komnar. -30 -20 -10 0 10 20 30 40 50 60 20052004200320022001200019991998 Fjármunamyndun alls Fjármunamyndun atvinnuvega Innflutningur fjárfestingarvöru Heimild: Hagstofa Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-7 Vöxtur fjármunamyndunar og innflutnings fjárfestingarvöru 1998-2005 -40 -20 0 20 40 60 2007200620052004200320022001200019991998 Hið opinbera Íbúðarhúsnæði Atvinnuvegir Fjármunamyndun alls Mynd IV-8 Vöxtur fjármunamyndunar og helstu undirflokka hennar 1998-20071 Magnbreyting frá fyrra ári (%) 1. Spá Seðlabankans 2006-2007. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.