Peningamál - 01.03.2006, Side 53

Peningamál - 01.03.2006, Side 53
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 53 umfram viðmið samninga. Vegna þess hve vinnumarkaðurinn er yfirspenntur er hætta á að uppsögn eða endurskoðun samninga leiði til meiri launahækkana og verðbólguþrýstings en gert er ráð fyrir í grunnspánni. Ósamhverfni líkindadreifingarinnar eftir tvö ár heldur minni en í síðustu spá Út frá mati á ofangreindum óvissuþáttum er áhættumat spárinnar eitt ár fram í tímann talið áþekkt og í spá bankans frá því í des- ember, en spáóvissan er talin heldur minni upp á við tvö ár fram í tímann. Líkindadreifing verðbólguspárinnar er sýnd á mynd VIII-12. Líkindadreifing síðustu spár er einnig sýnd til samanburðar. Ólíklegt að verðbólgumarkmiðið náist á spátímabilinu Samkvæmt grunnspánni eru nánast engar líkur á að verðbólgumark- miðið náist á spátímabilinu að óbreyttum stýrivöxtum. Verulegar líkur eru á því að verðbólga verði rúmlega 4% á öllu tímabilinu. Rétt er að ítreka að bæði grunnspáin og mat á óvissuþáttum hennar byggjast á því að stýrivextir Seðlabankans haldist óbreyttir út spátímabilið. Það er verkefni peningastefnunnar að sjá til þess að framvindan verði ekki með þeim hætti sem grunnspáin og helstu áhættuþættir benda til. Í því ljósi er líklegt að óvissubil verðbólgu- spárinnar sé ofmetið. Tafl a VIII-2 Mögulegt bil ársverðbólgu til næstu tveggja ára Verðbólga undir á bilinu undir á bilinu yfi r Ársfjórðungur 1% 1% - 2½% 2½% 2½% - 4% 4% 1. ársfj. 2006 < 1 < 1 < 1 < 1 99 4. ársfj. 2006 < 1 < 1 < 1 4 96 4. ársfj. 2007 < 1 < 1 < 1 7 93 Tafl an sýnir mat Seðlabankans á líkum á því að verðbólga verði á ákveðnu bili í prósentum. Mynd VIII-12 Síðasta verðbólguspá Seðlabankans – grunnspá (í Peningamálum 2005/4) Spátímabil: 4. ársfj. 2005 - 4. ársfj. 2007 Ný verðbólguspá Seðlabankans – grunnspá Spátímabil: 1. ársfj. 2006 - 1. ársfj. 2008 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs % 0 1 2 3 4 5 6 7 8 2003 2004 2005 2006 2007 Myndirnar sýna óvissubil verðbólguspárinnar. 90% líkur eru taldar á því að verðbólga verði innan alls skyggða svæðisins, 75% líkur á að verðbólga verði innan tveggja dekkstu svæðanna og 50% líkur á að verðbólga verði innan dekksta svæðisins. Óvissan verður því meiri sem spáð er lengra fram í tímann og endurspeglast það í víkkun óvissu- bilsins. Óvissan í spánum er talin heldur minni en endurspeglast í sögulegum spáskekkjum sem eru nokkuð litaðar af þróuninni á árunum 2001-2002. Nánari útlistun á því hvernig líkindadreifing verðbólgu- spárinnar er reiknuð út er að finna í viðauka 3 í Peningamálum 2005/1. Heimild: Seðlabanki Íslands. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2003 2004 2005 2006 2007 %
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.