Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 65

Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 65
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 65 Í desember hækkuðu viðskiptavakarnir á gjaldeyrismarkaði ein- hliða viðmiðunarfjárhæð sína í viðskiptum úr 2,5 milljónum Banda- ríkjadala í 3 milljónir Bandaríkjadala. Velta og gengisfl ökt Velta á gjaldeyrismarkaði á árinu 2005 var 2.077 ma.kr., hafði vaxið um 1.129 ma.kr. frá árinu á undan og var 859 ma.kr. meiri en árið 2001 sem var fyrra metár. Veltan á gjaldeyrismarkaði jókst mikið frá ágúst og til ársloka samhliða útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis. Í töfl u 2 er sýnt staðalfrávik daglegra breytinga erlendra gjald- miðla gagnvart íslenskri krónu síðustu fjögur árin. Daglegt gengis- fl ökt mælt með staðalfráviki daglegra breytinga jókst töluvert frá 2004 til 2005. Á tímabilinu frá 25. ágúst til 30. desember, þ.e. eftir að útgáfa skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis hófst, var fl öktið á gengi krónunnar gagnvart evru meira en á árinu í heild en minna gagnvart Bandaríkjadal. Tafl a 2. Staðalfrávik daglegra gengisbreytinga gagnvart krónu Gengisvísitala Evra Bandaríkjadalur 2002 0,46 0,54 0,56 2003 0,50 0,56 0,69 2004 0,35 0,39 0,58 2005 0,57 0,58 0,73 20051 0,60 0,64 0,71 1. Frá 25. ágúst til 30. desember. „Leiðrétting“ á hlutabréfaverði Hræringar á gjaldeyrismarkaði endurómuðu á hlutabréfamarkaðnum en það er nokkur nýjung, því að hlutabréfamarkaðurinn hér á landi hefur frá upphafi fremur lotið sínum eigin lögmálum. Nú virðist sú breyting vera að gerast að markaðurinn verði fyrir utanaðkomandi áhrifum. Úrvalsvísitala hlutabréfa reis hæst um miðjan febrúar í tæp 7.000 stig eins og sjá má á mynd 2. Hún hafði þá hækkað um 25% frá lokum síðasta árs. Í lok dags 22. febrúar hafði hún lækkað um 6,6% og í lok dags 13. mars fór hún niður fyrir 6.000 og hafði lækkað um tæplega 14% frá hágildinu 15. febrúar. Eftir það rétti hún úr kútnum á ný og var 6273,45 í lok dags 17. febrúar. Hlutabréf fjármálastofnana og fjárfestingarfyrirtækja lækkuðu mest í þessu umróti. Þrátt fyrir þetta hafði vísitalan hækkað um 13,35% frá áramótum. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti tvisvar Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína um 0,25 prósentur 2. desember 2005. Í kjölfarið hækkuðu vextir á millibankamarkaði fyrir lán í krón- um nokkuð en þó ekki í öllum tilfellum til jafns við hækkun stýrivaxta bankans. Vextir til eins dags á krónumarkaði voru mjög kvikir og tals- verð ásókn var í endurhverf viðskipti við Seðlabankann eins og sjá má á mynd 3. Í endurhverfum viðskiptum hinn 13. desember brá hins veg- Mynd 2 Úrvalsvísitala hlutabréfa Daglegar tölur 16. nóvember 2005 - 17. mars 2006 31. desember 1997 = 100 Heimild: Kauphöll Íslands. 4.500 5.000 5.500 6.000 6.500 7.000 marsfeb.jandes.nóv. Mynd 1 Mánaðarleg velta á gjaldeyrismarkaði 2005 Ma.kr. Heimild: Seðlabanki Íslands. 0 50 100 150 200 250 300 dnosájjmamfj Mynd 2 Vísitala gengisskráningar 2005 Daglegar tölur 4. janúar - 30. desember 2005 31. desember 1991 = 100 Heimild: Seðlabanki Íslands. 100 105 110 115 120 dnosájjmamfj PM061_MOA.indd 65 6.4.2006 09:27:04
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.