Peningamál - 01.11.2006, Síða 28

Peningamál - 01.11.2006, Síða 28
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 3 28 Tafl a V-2 Fjármál ríkissjóðs 2005-20081 % af landsframleiðslu 2005 2006 2007 2008 Tekjur 37,0 37,6 35,5 34,1 Gjöld 31,1 30,3 31,1 32,0 Afkoma 5,9 7,3 4,3 2,1 Sveifl uleiðrétt afkoma 4,3 6,1 3,7 1,1 Lánsfjárafgangur 11,6 6,9 4,1 1,9 Hreinar skuldir2 2,9 -3,5 -7,0 -8,6 Heildarskuldir 18,3 11,9 7,7 6,1 1. Uppsetning þjóðhagsreikninga. 2. Með innstæðum ríkissjóðs en án lífeyrisskuldbindinga. Heimildir: Hagstofa Íslands, fjármálaráðuneytið, Fjársýsla ríkisins, grunnspá Seðlabankans 2006-2008. 2005 og námu 23 ma.kr. Áætlað er að tekjurnar aukist um 50% í ár, verði 38 ma.kr. og haldist óbreyttar á næsta ári. Á síðasta ári námu tekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti 14½ ma.kr. (án skattgreiðslna ríkissjóðs). Um 56% framtalinna fjármagns- tekna voru söluhagnaður, 22% arður og 20% vextir og hækkuðu allir liðir verulega milli ára árið 2005 og hafa enn hækkað það sem af er þessu ári. Þar sem tekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti eru háðar hagnaði og vaxtastigi er nú áætlað að tekjur af fjármagnstekjuskatti aukist um rúmlega fjórðung á þessu ári, í 18½ ma.kr. Gert er ráð fyrir svipuðum tekjum árið 2007, en að þær lækki nokkuð árið 2008. Dregur úr tekjuafgangi ríkissjóðs á næsta ári ... Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007 var lagt fram hinn 2. október. Þar var gert ráð fyrir um 15 ma.kr. afgangi á rekstri ríkissjóðs, en að teknu til- liti til kostnaðar við skattalækkanir sem kynntar voru 9. október sl. má áætla að afgangurinn geti numið tæplega 10 ma.kr. Þessar boðuðu skattalækkanir, ásamt þeim sem áður hafa verið ákveðnar, hafa í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka um 6% að raunvirði milli ára, miðað við verðlagsforsendur fjárlagafrumvarps, eða um 20 ma.kr. Gert er ráð fyrir að regluleg útgjöld ríkissjóðs hækki um 4% að raunvirði eða 15 ma.kr.1 Þar af má rekja um helming til framlags rík- isstjórnarinnar vegna endurskoðunar launaliðar kjarasamninga og við- ræðna við samtök aldraðra. Með þessum breytingum versnar afkoma ríkissjóðs um 35 ma.kr. milli ára. Áætlanir Seðlabankans sýna svipaðar breytingar milli ára, 5% samdrátt rauntekna en um 3% hækkun raungjalda. Samkvæmt því lækkar tekjuafgangur um 35 ma.kr. að raunvirði og verður um 50 ma.kr. ... og enn frekar árið 2008 Á árinu 2008 er áætlað að afkoma ríkissjóðs versni áfram en verði þó jákvæð um 25 ma.kr. eða 2% af landsframleiðslu. Samkvæmt spá Seðlabankans verða breytingar milli ára svipaðar og í langtímaáætlun ríkissjóðs. Rauntekjur lækka um 2½%, að mestu vegna minni tekna af tekjuskatti fyrirtækja. Áætlað er að útgjöld ríkissjóðs aukist um Tekjuskattur lögaðila Fjármagnstekjuskattur Mynd V-4 Fjármagnsskattar 1980-2008 Tekjuskattur lögaðila og fjármagnstekjuskattur % af VLF Heimildir: Ríkisreikningur, grunnspá Seðlabanka Íslands. 0 1 2 3 4 ‘07‘04‘01‘98‘95‘92‘89‘86‘83‘80 Tekjuskattur einstaklinga Tekjuskattur fyrirtækja Fjármagnstekjuskattur Óbeinir skattar Mynd V-5 Helstu breytingar ríkistekna 2005-2008 Breyting frá fyrra ári Ma.kr., á verði hvers árs Heimild: Grunnspá Seðlabanka Íslands. -30 -25 -20 -15 -10 -5 0 5 10 15 20 200820072006 Samneysla Tilfærslur Fjármunamyndun Vaxtagjöld Mynd V-6 Helstu breytingar ríkisútgjalda 2005-2008 Breyting frá fyrra ári Ma.kr., á verði hvers árs Heimild: Grunnspá Seðlabanka Íslands. -10 -5 0 5 10 15 20 25 200820072006 1. Reiknað er með afskriftum skatttekna og lífeyrisfærslu í meðallagi en fjármagnstekjuskatti ríkisins er sleppt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.