Peningamál - 01.07.2007, Síða 7

Peningamál - 01.07.2007, Síða 7
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 2 7 umtalsverð yfirskot gengis eru möguleg. Aukin hlutdeild lána í erlend- um gjaldmiðlum vinnur gegn aðhaldi peningastefnunnar til skamms tíma og getur magnað útlánasamdrátt þegar í bakseglin slær. Birting stýrivaxtaferils hefur skilað árangri Í þessu hefti Peningamála birtir Seðlabankinn í annað skipti þjóð- hags- og verðbólguspár sem byggjast á stýrivaxtaferli sem sérfræðingar bankans telja samrýmast verðbólgumarkmiðinu. Ferillinn er valinn með hliðsjón af því markmiði að verðbólga verði sem næst 2½% innan ásættanlegs tíma og haldist stöðug í nánd við verðbólgumarkmiðið eftir það. Stýrivaxtaferillinn er birtur með óvissubili til að undirstrika óvissuna sem umlykur spána og lögð er áhersla á að hann breytist eftir því sem nýjar upplýsingar verða tiltækar um framvindu efnahagsmála. Birting stýrivaxtaferils í mars virðist sem fyrr segir hafa haft veru- leg áhrif á væntingar markaðsaðila til peningastefnunnar. Væntingar markaðs- og greiningaraðila hafa færst mun nær stýrivaxtaferli mars- spárinnar en þær voru fyrir birtingu hennar (sjá mynd III-2 á bls. 15). Aukið gagnsæi hefur því styrkt miðlun peningastefnunnar um vaxta- rófið eins og stefnt var að. Hægari hjöðnun verðbólgunnar á þessu ári og aðhaldssamari stýrivaxtaferill Þegar Seðlabankinn mat verðbólguhorfurnar í mars sl. var niðurstaðan sú að stýrivextir bankans, sem höfðu verið 13,3% (nafnvextir eins og Mynd I-3 Grunnspá í Peningamálum 2007/2 Spátímabil 2. ársfj. 2007 - 1. ársfj. 2010 Mynd I-3a Stýrivextir % Mynd I-3b Gengisvísitala 31/12 1991 = 100 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Mynd I-3c Framleiðsluspenna Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Mynd I-3d Verðbólga % VerðbólgumarkmiðFramleiðsluspenna Stýrivextir Gengisvísitala Verðbólga 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2006 2007 2008 2009 ‘10 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 2006 2007 2008 2009 ‘10 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2006 2007 2008 2009 ‘10 -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 2006 2007 2008 2009 ‘10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.