Glóðafeykir - 01.11.1972, Side 4

Glóðafeykir - 01.11.1972, Side 4
4 GLÓÐAFEYKIR Kaupfélagsstjóraskiptin fóru svo formlega fram hinn 1. dag júlí- mán. Hafði þá Sveinn Guðmundsson stývt kaupfélagi Skagfirðinga í aldarfjórðung og ári betur — og stýrt því með þeirn hætti að full- yrða má, að annar hefði eigi betur gert. Yið kaupfélagsstjórn tók ungur maður, Helgi Rafn Traustason, fæddur á Vatneyri við Pat- reksfjörð 18. apríl 1937. Hefur hann verið fulltrúi kaupfélagsstjóra frá 1963 og því öllum hnútum kunnugur. Árnar Glóðafeykir Helga Rafni allrar giftu í hinni ábyrgðarmikln stöðn kaupfélagsstjóra og á þá ósk bezta honum til lianda, að stjórn hans og störf öll að sam- vinnumálum í þessu héraði megi reynast Skagfirðingum jafn far- sæl og giftusamleg og störf Sveins Guðmundssonar. G. M.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.