Glóðafeykir - 01.11.1972, Page 6
6
GLÓÐAFEYKIR
Verzlunarhm Kaupfélags Skagfirðinga i Yarmahlið
ur félagsins, og skýrði reikninga þess fyrir s.l. ár. í ræðn Sveins kom
m. a. fram, að félagsmenn voru í árslok 1350, með unr 3.110 rnanns
á framfæri, að þeim sjálfum meðtöldum. Heildarvelta kaupfélagsins
og fyrirtækja þess var um 604 milljónir króna, og hafði vaxið um
32,25% frá 1970.
Sala á vörum og þjónustu nam um 283 milljónum króna, og
hafði aukizt um tæp 29% frá fyrra ári.
Sala á innlendum vörum var um 273 milljónir króna. Framleiðslu-
verðmæti Fiskiðju Sauðárkróks nam kr. 48,5 milljónum.
Launagreiðslur.
Á s.l. ári greiddi Kaupfélag Skagfirðinga og fyrirtæki þess kr.
66,6 milljónir í laun, fyrir utan launaskatta, og höfðu launagreiðsl-
ur hækkað um 22,5% frá fyrra ári. Framleiðendum var greitt um
203,8 milljónir króna fyrir innlagðar afurðir á árinu. Fastráðið
starfsfólk var í árslok 121.
Fóðurvöruverzlunin.
Fyrir síðustu áramót tók kaupfélagið í notkun nýja bifreið, með
sérstökum dælubúnaði til flutnings á kornuðu fóðri. Hefur sú starf-
semi oenoið vel 02; jafnvel betur en buast mátti við svona fvrst í stað.
OO O J '