Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 12

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 12
12 GLOÐAFEYKIR víxlum, í verðbréfum og óinnheimt í deildum við lokun sjóðs um 14 millj. kr. Slíkt má ekki endurtaka sig og er raunar áhyggjuefui; eru ýmsar orsakir hér að baki. Viðskiptamannaskuldir eru alls 43,7 millj. kr. Eigið fé er um 127,6 millj. kr. eða um 30%. Heildarfjármagn í bönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum í Skagafirði var í árslok 1970 222,6 millj. kr. Þá var í Innlánsdeild K. S. 52,8 millj. eða 24% af innstæðufé í héraðinu. Innstæður í viðskiptareikningum eru hér ekki meðtaldar. Miðað við landið allt fer sparifjárankningin að mestu í banka og sparisjóði eða hlutfallslega þrisvar sinnum meira en í innlánsdeildir. Þetta kann að stafa af breyttum viðskiptahátt- um. Nauðsynlegt er, að innlánsdeildir fái réttindi til útgáfu ávís- ana og tékkhefta; verður það að teljast hagkvæmt og nauðs>nlegt í nútímaviðskiptum. \'ið það geta einnig sparast nótuskriftir í sölu- búðum. — Hlutur K. S. í sparifjáraukningunni er ekki óeðlilegnr miðað við innstæðufjármagn í héraðinu. Bundið fé í Seðlabanka ís- lands er 12,6 millj. kr. Hagur félagsins út á við hefur batnað. Innieign hjá SÍS og dóttur- fyrirtækjum er 49,4 millj. og í bönkum um 28 millj. kr. Stofnsjóður í SÍS og dótturfyrirtækjum er 9,5 milljónir. Hagur félagsins er góð- ur, starfsemin hefur gengið áfallalaust og vmislegt verið gert til hag- ræðingar og sparnaðar. Kaupfélagið seldi Fiskiðjuuni verksmiðjurn- ar á Sauðárkróki og Hofsósi fyrir 14 millj. króna \rið það hækkar hlutafé í Fiskiðjunni í 10,1 millj. kr. og hlutabr.eign félagsins verður kr. 13.303.300,00. Þessi breyting er hagkvæm á ýmsan liátt. K. S. og Fiskiðjan eiga 2 millj. kr. í Útgerðarfélagi Skagfirðinga. Fiskiðjan á séreignasjóð í Sjávarafurðadeild SÍS kr. 2.433.294,20, og hlutabréf í Iceland Products, Inc. Pa., USA, kr. 995.896. Þetta eru nokkurs konar fjárfestingarsjóðir, sem Fiskiðjan leggur fram til heildarrekstrar Sjávarafurðadeildar. Tekjuafgangur Fiskiðjunnar er tæpar 3 rnillj. kr. og stafar af verð- hækkunum, eins og áður var fram tekið — auk hagkvæmrar aðstöðu hjá K. S. Slátrað var á vegum félagsins á Sauðárkróki, í Hofsósi og Haganes- vík 43.395 kindum; kjötmagn rúml. 600 tonn. Lógað var um 500 nautgripum, kjötmagn tæp 52 tonn og hrossakjöt um 22 tonu. Inn- vegin mjólk var 7.772.948 kg, og er það 7.718% aukning frá f. á. Samtals fengu bændur greitt fyrir landbúnaðarafurðir 200 millj. króna tæplega; er það 12,3% hækkun frá f. á. Enn sem fyrr var bændum greitt mun meira fyrir flestar afurðir en grundvallarverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.