Glóðafeykir - 01.11.1972, Síða 19

Glóðafeykir - 01.11.1972, Síða 19
GLÓÐAFEYKIR 19 Úrvals lambhrútur, kollóttur, veiktist og var ekki hugað líf. Drottins ráð þótt reynist holl, raunum er ég sle°;inn: Guð ætlar að gera Koll að gemling hinum megin. Var að bera mykju d tún. Nágranni kom og spurði hvernig ég hefði það. I.ífið ekki hátt mér hossar, í hófi flestra gæða nýt; fáir veitast frægðar-krossar fyrir það að moka skít. A kaupfélagsfundi var mikið rœtt um lóðarleigu og stóðu umrceður fram á nótt. Sækir á mig svefn og leiði — en sængin heima hlý. Nóttinni hér ekki eyði allri í lóðarí. Elli. Er við sáttur ævikjör, úti brátt er glíma. Dvínar máttur, dofnar fjör, dregur að hátatíma.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.