Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 21

Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 21
GLÓÐAFEYKIR 21 syni og gegndi því starfi langst af úr því. Foreldrar mínir giftust árið 1890 og ég fæddist svo 12. des. 1891. — Og á Bíldudal ólst þú svo upp. Viltu ekki segja okkur eitt- hvað frá uppvaxtarárunum? — Frá þeim er nú fátt markvert að segja. Þau rnunu hafa liðið með líkum hætti og gengur og gerist hjá börnum og unglingum, sem vaxa upp í sjóþorpum. Arin liðu við leik og störf og kannski ekki ávallt gott að greina þar á milli, þegar maður er á þessum aldri. Eg fór fljótlega að vinna að ýmsu því, sem börnum og ungl- ingum er tamt, og má þar m. a. nefna kolaveiðar, sem ég var sólginn í. Aralagið lærði maður næstum samtímis því að læra að ganga. Nú, alvöruvinnan var náttúrlega fyrst og fremst fiskvinna, einkum fisk- þurrkun. Svo gerðist ég eins konar vikadrengur hjá Pétri Thor- steinssyni. Bar m. a. út Arnfirðing, en það var blað, sem Pétur gaf út og kostaði, en hafði ráðið Þorstein skáld Erlingsson til að ritstýra því. Jafnhliða því að bera út blaðið, snerist ég í prentsmiðjunni. Arnfirðingur kom út í 2 eða 3 ár. — Var ekki Pétur mikið stórveldi á Bíldudal á þessum árum? — Jú, það er óhætt að segja. Segja má, að hann hafi verið þar ailt í öllu. Elann rak verzlun og hann rak útgerðarfyrirtæki, og var Bíldudalur þá enginn smáræðis útgerðarstaður, því þaðan voru gerð út milli 10 og 20 þilskip. Man ég enn nöfn á mörgum þeirra. Þá rak Pétur brauðgerðarhús og járnsmiðju. Af öllum þessum marg- háttuðu umsvifum Péturs leiddi það að sjálfsögðu, að hann hafði fjölda manns í þjónustu sinni, bæði fólk, sem vann lijá honum allt árið og svo aðra, sem voru þar í vinnu yfir sumarið. Þá þurfti að manna öll þessi skip og svo var feikna vinna í landi, einkum fyrir kvenfólk og unglinga við fiskþurrkunina, en fiskurinn var þurrk- aður á tilbúnum grjótreitum. Bíldudalsfiskurinn þótti framúrskar- andi gæðavara. V'ar hann oft verðlaunaður á erlendum mörkuðum og nefndist Bíldudalsklipfisk. F.ins konar járnbrautarteinar lágu gegnum endilangt þorpið, með hliðargreinum í fiskhúsið, íshúsið og vörugeymshdiúsið. Einnig fram á bryggjurnar, en hafskipa- bryggjurnar voru tvær og hafði Pétur byggt þær fyrir eigin reikn- ing. Þetta voru niðurrammaðar staurabryggjur. Við bryggjurnar voru fermd og affremd öll skip, bæði Bíldudalsskipin og milli- landaskip, og vörurnar fluttar að og frá borði með járnbrautar- vögnunum. Þótti mér viðbrigðin mikil þegar ég fór frá litla Bíldu- dal til sjálfrar Reykjavíkur 1907. Þá lagðist skipið frammi á höfn og öllu varð að skipa upp í bátum og bera á bakinu upp bryggju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.