Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 45

Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 45
GLOÐAFEYKIR 45 rjóður í vöngum, hýreigur, svipgóður. Hann var greindur maður, hógvær og prúður og hlýr í viðmóti, vammlaus maður á hverja grein. Svo sagði merkur maður og kunnugur Arna, að hann væri „einn hinna beztu manna, er hann hefði kynnzt“. Hallgrímur A. Valberg, f. bóndi í Kálfárdal o. v., lézt 1. febrúar 1963. Hann var fæddur á Ölduhrygg í Svartárdal fram 27. maí 1882. Yoru foreldrar hans Andrés bóndi á Ölduhrygg, síðast á Reykja- völlum, Bjömsson frá Valabjörgum, 3. mað- ur frá Bimi bónda á Auðólfsstöðum, Guð- mundssonar í Höfnum Skagakóngs, og kona hans Guðrún Jóhannesdóttir af Laxamýrar- ætt. Voru þau bæði komin af ýmsum þekkt- ustu ættum landsins í langfeðgatali. Hallgrímur ólst upp með foreldrum sín- um, fluttist með þeim ársgamall að Haf- grímsstöðum í T ungusveit; þar bjuggu þau 2 ár, fóru þaðan að Reykjavöllum í Neðri- bvggð 1885 og bjuggu þar til 1905. Á því ári öndverðu dó Andrés, tæplega fimmtug- ur. Gerðist þá Hallgrímur, er var elztur 7 systkina, er upp komust af 10, fyrirvinna heimilisins og bjá á Reykja- völlum með móður sinni, er talin var fyrir búinu, til 1918. Það ár reisti hann bú á Mælifellsá og bjó þar til 1923, er þau hjón fluttu búferlum að Kálfárdal í Gönguskörðum. Þar bjuggu þau til 1931, en brugðu þá búi og færðu byggð sína til Sauðárkróks, þar sem heimili þeirra var upp frá því. Hallgrímur var framtakssamur bóndi. Á Mælifellsá reisti hann bæjarhús og fjós. í Kálfárdal reisti hann langhús mikið, fjós og fjár- hús stór. Að þessum byggingum vann hann mest sjálfur, enda hag- virkur dugnaðarmaður. Hann sléttaði og í túni, reisti girðingar um tún og haga og gerði bílfæran veg af þjóðvegi hjá Veðramóti heim að Kálfárdal. Á Sauðárkróki tók hann land til túnræktar, hafði og um skeið kartöflurækt allmikla. LTngur maður á Reykjavöllum gróf hann, árið 1906, gryfju mikla í gamlan öskuhól og verkaði í henni vothey árum saman, allt til 1918. Mun gryfja sú vera ein hin fyrsta votheysgeymsla í Skagafirði. Árið 1918 kvæntist Hallgrímur Indíönu Sveinsdóttur. bónda á Mælifellsá og síðar kaupmanns, Gunnarssonar bónda í Syðra-Vall- holti, Gunnarssonar (Skíðastaðaætt), og konu hans Margrétar Áma- Hallgrimur A. Valberg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.