Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 67

Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 67
GLOÐAFEYKIR 67 festa. Hann var gleðimaður og bjartsýnn, unni sól og sumri, batt aldrei sjónir við dökkvaðan himin né dimman vetur. Fyrir bví var jafnan bjart í kringum hann. Heimilisfaðir var hann góður, ljúfur og hlýr í sambúð, skyldurækinn og trúr í öllu starfi, ávann hér hlýj- an hug samferðamanna. Helgi Einarsson, sjómaður á Sauðárkróki, lézt 9. marz 1964. Hann var fæddur á Bakka á Akranesi 2. maí 1912, sonur Einars útvegs- bónda og skipstjóra þar, Ingjaldssonar, og konu hans Halldóru Helgadóttur. — Helgi ólst upp með foreldr- um sínum þar á Bakka. \Tandist snemma sjósókn, tók ungur við formennsku á báti, sem faðir hans átti, og var með þann bát í mörg ár, m. a. á síldveiðum hér nyrðra. — Hann fluttist til Sauðárkróks árið 1945 og átti þar heima til æviloka. Stundaði jafnan sjóinn, lengstum þó á annarra fari; var góður sjómaður og eftirsóttur. Árið 1944 kvæntist Helgi Sigríði Ög- mundsdóttur söðlasmiðs á Sauðárkróki, Magnússonar bónda á Brandaskarði í Skaga- Helgi Einarsson hreppi Ögmundssonar bónda þar, Jóns- sonar og konu hans Kristínar Pálsdóttur. Börn þeirra eru 5: Ög- mundur, háskólastúdent, Halldóra, húsfr. í Litladal í Dalsplássi, Kristin, hjúkrunarnemi, Einar, iðnnemi og Magnús Halldór, ungur sveinn. Helgi Einarsson var meðalmaður vexti, bjartur á yfirbragð, föl- leitur, stillilegur og hægur í framgöngu, óhlutdeilinn og prúður í háttum. Hann var vel gefinn, alvarlegur í bragði að öllum jafnaði, en þó glaður og léttur í lund, kátur og glettinn í kunningjahópi, gæddur ríkri frásagnargáfu. Hann var vinsæll maður og naut virð- ingar og trausts þeirra allra, er honum kynntust. Sigurður Jónasson, bóndi á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, lézt þ. 31. dag janúarmán. 1964. Hann var fæddur að Enni í Viðvíkursveit 26. maí 1892, sonur Jónasar bónda þar og snikkara Jónssonar og konu hans Pálínu ljósmóður Björnsdóttur, bónda á Hofstöðum og fyrri konu hans, Margrétar Sigríðar Pálsdóttur. \rar hann albróðir Bjöms á Brekk- um (sjá þátt um hann í Glóðaf. 1970, 11. h., bls. 49).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.