Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1955, Blaðsíða 202

Skírnir - 01.01.1955, Blaðsíða 202
198 Ritfregnir Skímir vísi hans sé eigi óskeikul og einhverju kunni að vera áfátt um fágun, er hann bæði hugkvæmur og markviss, þegar honum tekst upp. Fjarri fer þvi, að öll kvæðin í þessum tveim bókum séu jafngóð, en hvert þeirra hefur til síns ágætis nokkuð. Skáldið er leitandi sál í myrkviði stræta og torga, einförull á mörkum úti, hefur jafnt opin augu og eyru fyrir eymd mannlífsins sem töfrum sumars og söngva — hann er gæddur þeim næmleika, sem hverjum listamanni er nauðsynlegur, svo að hann geti komið til fólks jafnt í sælu þess og í sorgum. Þóroddur Guðmundsson. Bragi Sigurjónsson: Undir Svörtuloftum. Akureyri. Prentverk Odds Björnssonar 1954, 96 bls. Árið 1947 kom út fyrsta ljóðabók Braga Sigurjónssonar, Hver er kominn úti? 1951 sendi hann frá sér ljóðmælin Hraunkvíslar. Undir Svörtuloft- um er þriðja kvæðakver hans. Af ásettu ráði segi ég kvæðakver til þess að minna á, að nú þykir kurteisi, að bækur i bundnu máli séu litlar og ljóðin stutt, en hnitmiðuð, og ber hvorugt að lasta. En hvemig fullnægir þá Bragi Sigurjónsson þessum og öðrum kröfum nútímans og óskum vandlátra lesenda? Hvaða erindi á hann við þjóð- ina og þá sérstaklega, sem hafa yndi af ljóðum? Skal hér leitazt við að svara þeim spurningum. Að loknum fyrsta lestri lagði ég bókina frá mér með nokkurri van- þókknun, fannst, að skáldið hefði að ósekju mátt hafa sum kvæðin tals- vert styttri, hann hefði átt að féga mörg þeirra betur, en sleppa öðrum alveg. Og mér finnst það enn þá, eftir margan og vandlegan lestur. En við nánari kynni af kvæðunum hef ég sætzt við höfundinn, þrátt fyrir formgallana og það, sem ofaukið kann að vera. Ég hef skilið ástæðurnar til þess alls, og í þeim er mikil réttlæting fólgin, enda þó að stranglega sé dæmt. Aðeins tvö atriði skulu nefnd. Eitt helzt kvæðið í Svörtuloftum er Aldarminning Stephans G. Stephans- sonar, þess mikla, en mistæka skálds. Formgallar sumra ljóða Kletta- fjallaskáldsins stöfuðu af lífsönn hans og ef til vill líka af því, hve honum var oft mikið niðri fyrir. En hvort tveggja gefur ljóðum Stephans án efa meira lífsgildi en þau hefðu, ef þau væru ort af skáldi, sem hefði haft Ijóðagerð og eigi annað að atvinnu, þó að þau hafi misst við það nokkuð af listagildi eða ytri fágun. En fjölþætt lífsreynsla Stephans, mikið olnboga- rými og heitur áhugi á öllu mannlegu eiga sinn þátt í að gæða ljóð Steph- ans þeim anda, sem hrifur oss nálega til algleymis. Bragi Sigurjónsson hefur látið heillast af Stephani og minnir sums staðar á hann, þó að hvergi komi það að sök, enda virðast ævikjör þeirra ólík. Og ævikjörin setja, svo sem kunnugt er, á manninn mark. En er það nú víst, að skáld, sem gegnir borgaralegum skyldustörfum í kaupstað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.