Skírnir - 01.01.1955, Qupperneq 225
SKÝRSLUR OG REIKNINGAR
Bókmenntafélagsins árið 1954.
Bókaútgáfa.
Árið 1954 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau ókeypis þeir félagsmenn,
sem greiddu hið ákveðna árstillag til félagsins, 60 kr.:
Skírnir, 128. árgangur.......................... hókhlöðuverð kr. 60,00
Prestatal og prófasta, eftir Svein Níelsson, 2.
útg., 3. h.................................... — — 40,00
Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmennta að
fornu og nýju, 2. flokkur, I. b., 2. h........ — — 35,00
Samtals...........kr. 135,00
Ennfremur gaf félagið út:
fslenzkt fornbréfasafn XVI., 3., og verður það sent áskriföndum þess með
XVI. 4. Bókhlöðuverð þessa heftis er 45 kr.
ASalfundur 1955.
Hann var haldinn 27. október 1955 í háskólanum, kl. 5 síðdegis.
Forseti setti fundinn og stakk upp á Pétri Sigurðssyni, háskólaritara,
sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Síðan síðasti aðalfundur var haldinn 22. okt. 1954, hafði forseti spurt
lát þessara félagsmanna og las hann upp nöfn þeirra:
Benedikt Sveinsson, skjalavörður, Reykjavik.
Björn Guðmundsson, hreppstjóri, Lóni.
Einar Arnórsson, dr. jur., Reykjavík.
Einar Sturlaugsson, prófastur, Patreksfirði.
Gísli Pálsson, læknir, Reykjavik.
Gunnar E. Benediktsson, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík.
Haraldur Jónasson, prófastur, Kolfreyjustað.
Jóhann Sæmundsson, prófessor, Reykjavík.
Jón Hjaltalín Sigurðsson, prófessor, Reykjavík.
Klemens Jónsson, kennari, Vestri-Skógtjörn.
Kristján Eggertsson frá Dalsmynni, Reykjavík.
Ólafur J. Hvanndal, prentmyndamótari, Reykjavík.
Páll Einarsson, hæstaréttardómari, Reykjavík.
Sigurður Thoroddsen, fv. yfirkennari, Reykjavík.
Sigurjón Jónsson, læknir, Reykjavík.
Símon Beck, timburmaður, Reykjavík.