Sagnir - 01.06.1998, Blaðsíða 38

Sagnir - 01.06.1998, Blaðsíða 38
SAGNIR ‘ 9837 hefðum við veðsett tolltekjur okkar og þ.a.l. stefnt nýfengnu fullveldi í voða. Einnig gagnrýndu menn þann mikla kostnað sem fólst í að útvega lánið og hin slæmu kjör þess, en fyrir utan að vextirnir af láninu væru háir þá voru afföllin á því einnig mjög mikil eða 15%. Skýringuna á þessum slæmu lánskjörum má rekja til þeirra erfiðu tíma er voru á fjár- málamörkuðum heimsins, bágrar stöðu efnahagslífsins hér á landi, sem og til þess að íslenska ríkið var óþekkt á erlendum lánamarkaði. Þannig má segja að enska lánið staðfesti hin gömlu sannindi að neyðin sé enginn kaupmaður. Höfundur (f. 1974) stundar BA-nám í sagnfræði við Háskóla Íslands. TILVÍSANIR 1 Jón Sigurðsson: „Magnús Guðmundsson.“ Andvari. Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags. 77 (1942), 11. 2 Landsbanki Íslands 1921 (Reykjavík), 3. 3 Sumarliði Ísleifsson: ,,Íslensk eða dönsk peningabúð. Saga Íslandsbanka 1914-1930.“ Landshættir. Þættir úr íslenzkri atvinnusögu, gefnir út í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka Íslands. Reykjavík 1986, 144-145. 4 ÞÍ - DA/5 Aðalfundarskjöl Íslandsbanka 1921-1928. Skýrsla bankaráðsins til hluthafafundar um rekstur Íslandsbanka árið 1920. 5 Haldór Bjarnason og Valdimar Unnar Valdimarsson: Saltfiskur í sögu þjóðar. Saga íslenskrar saltfiskframleiðslu og -verslunar frá 18. öld til okkar daga I. Reykjavík 1997, 111. 6 ÞÍ - DA/5 Aðalfundarskjöl Íslandsbanka 1921-1928. Skýrsla bankaráðsins til hluthafafundar um rekstur Íslandsbanka árið 1920. 7 Halldór Kiljan Laxness: Guðsgjafaþula. Reykjavík 1972, 78. 8 Sumarliði Ísleifsson: ,,Íslensk eða dönsk peningabúð,“ 146. 9 Magnús Jónsson: ,,Ágrip af sögu bankanna á Íslandi.“ Álit milli- þinganefndar um bankamál 1925. Álit meirihlutans. Reykjavík 1926, 45-46. 10 Sumarliði Ísleifsson: ,,Íslensk eða dönsk peningabúð,“ 147-150. 11 ÞÍ - DA/5 Aðalfundarskjöl Íslandsbanka 1921-1928. Skýrsla bankaráðsins til hluthafafundar um rekstur Íslandsbanka árið 1920. 12 ÞÍ - DA/2 Gjörðabók bankaráðs (fulltrúaráðs) 22.03 1904 - 10.04 1930, 46-47. 13 Sumarliði Ísleifsson: ,,Íslensk eða dönsk peningabúð,“ bls. 149. 14 Alþingistíðindi 1921 A, þskj. 676. 15 Alþingistíðindi 1921 B, dlk. 2406-2424. 16 Eiríkur Einarsson: ,,Magnús Sigurðsson bankastjóri.“ Andvari. Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags. 74. árg. (1949), 10. 17 Sveinn Björnsson: Endurminningar. Reykjavík 1957, 134-135. 18 Sjá t.d. Alþýðublaðið, 16. og 20. september 1921; og Tímann, 17. og 24. september, 8. október og 12. nóvember 1921. 19 Landsbanki Íslands 1921, 5-6. Tíminn, 17. september 1921. 20 Valtýr Guðmundsson: Doktor Valtýr segir frá. Úr bréfum Valtýs Guðmundssonar til móður sinnar og stjúpa 1878-1927. Íslenzk sendibréf V. Reykjavík 1964, 248. 21 Landsbanki Íslands 1921, bls. 6. 22 Tíminn, 17. september 1921. 23 Alþingistíðindi 1922 B, dlk. 43. 24 Alþingistíðindi 1922 B, dlk. 44. 25 Alþingistíðindi 1922 B, dlk. 44-49. 26 Tíminn, 24. september 1921; Morgunblaðið, 1. október 1921. 27 Landsbanki Íslands 1924, bls. 7. 28 Álit og tillögur Skipulagsnefndar atvinnumála I. (Reykjavík 1936), bls. 48-55. 29 Morgunblaðið, 21. september 1921. 30 Alþingistíðindi 1922 A, þskj. 181; B, dlk. 252-265. 31 Alþingistíðindi 1921 A, þskj. 675. 32 Alþingistíðindi 1923 A, þskj. 298-299. 33 Alþingistíðindi 1923 D, dlk. 292. 34 Alþingistíðindi 1923 A, þskj. 408. 35 Alþingistíðindi 1923 A, þskj. 643. 36 Alþingistíðindi 1924 D, dlk. 578-599. 37 Ólafur Björnsson: Saga Íslandsbanka hf og Útvegsbanka Íslands 1904- 1980. Reykjavík 1981, 86-90. 38 Ríkisreikningurinn. 1929-1931 (Reykjavík). 39 Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð Íslands 1904-1964 II. Reykjavík 1969, 708. 40 Framsókn. Bændablað - Samvinnublað, 10. mars 1934. 41 Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð Íslands 1904-1964 II, bls. 708. 42 Alþingistíðindi 1944 B, dlk. 386; Ríkisreikningurinn. 1943-1944. Íslenskt fullveldi í 80 ár „Neyðin er enginn kaupmaður“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.