Sagnir - 01.06.1998, Blaðsíða 59

Sagnir - 01.06.1998, Blaðsíða 59
58 Guðbrandur Benediktsson 19 18 - 1 99 8 SAGNIR ‘ 98 SAFN BJARNLEIFS BJARNLEIFSSONAR Myndasafn Bjarnleifs Bjarn- leifssonar barst Ljósmyndasafni Reykjavíkur árið 1998. Hér er um að ræða rúmlega 120.000 myndir, á filmum sem rúllaðar voru saman og geymdar í áldósum (meðal annars undan tóbaki). Myndirnar voru flestar teknar um og eftir miðja öldina. Bjarnleifur starfaði sem blaðaljósmyndari á hinum ýmsu fjölmiðlum og myndefnið því afar fjölbreytt. Upplýsingar um myndefnið voru af skornum skammti. Fyrsta skref varð- veislunnar var að klippa film- urnar niður og raða í sérstök plastumslög til geymslu. Þá voru gerðir kontaktar og frum- myndunum komið fyrir í geymslu. Kontöktunum var þá raðað í möppur og hver mynd/rammi númeraður. Möppurnar eru aðgengi- legar og geta menn þar skoðað allar myndirnar. Þá eru til skrár þar sem upplýsingum um mynd- efnið er smám saman safnað saman, en síðar er ætlunin að allt verði slegið inn á tölvu. Efst: Íslandsmeistarar í knattspyrnu 1964, Kefl- víkingar, hylltir af Skagamönnum og KR- ingum. Í miðju: Halldór Laxness í Reykjavíkurhöfn 1955 með Nóbelsverðlaun í farteskinu. Til vinstri: Nýkjörin forsetahjón 1968, Kristján og Halldóra Eld- járn á tröppum Þjóð- minjasafns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.