Sagnir - 01.06.1998, Qupperneq 36

Sagnir - 01.06.1998, Qupperneq 36
SAGNIR ‘ 9835 Þess ber að geta að á sama þingi og stjórnin fékk heim- ild til að taka enska lánið voru samþykkt lög sem takmörkuðu mjög einkarétt Íslandsbanka á seðlaútgáfu, hann varð smám saman að taka seðla sína úr umferð og átti því ferli að vera að fullu lokið árið 1933. Einnig fékk ríkisstjórnin samkvæmt þessum lögum heimild til þess að skipa tvo af þremur stjórn- endum bankans.31 En harðasta hrinan gegn Íslandsbanka vegna enska lánsins var á Alþingi 1923 þegar framsóknarmenn báru fram þingsályktunartillögu samtímis í báðum deildum um skipum nefndar sem ætti ,,að kynna sjer, svo unt er, fjárhagsaðstöðu Íslandsbanka gagnvart ríkinu, og þá sjerstaklega tryggingar þær, er hann hefir sett ríkissjóði fyrir þeim hluta enska lánsins, sem bankinn hefur fengið.“32 Umræðurnar um tillögurnar urðu mjög langar (um 300 dálkasíður) og heitar. Fyrir framsóknarmönnum í neðri deild fór Sveinn Ólafsson þingmaður Suður- Múlasýslu, en í efri deild fór Jónas Jónsson frá Hriflu mikinn. Eftir að hafa rakið í löngu máli þann óskunda sem Íslandsbanki hafði unnið þjóðinni, vék hann sér að láninu sjálfu, og tryggingunni í tolltekjunum: Þá er beiskasta pil- lan eftir, en það er bandið á toll- tekjunum. Jeg verð að minnast á þetta atriði, úr því að lánið var tekið fyrir Íslandsbanka, til þess að sýna, hve gífurlegar fórnir landið hefir lagt á sig fyrir þennan banka. […] Ísland tekur þetta lán, og ber fulla ábyrgð bæði á höfuðstól og vöxtum. Enn fre- mur skal lánið gert öruggara með sjerstakri tryggingu í tolltekjum landsins. […] Þannig hefir fyrverandi landsstjórn tekist að ganga frá fjármálum landsins. […] Að festa þannig tekjur landsins er ráð, sem ræfilsþjóðir eru stundum neyddar að grípa til, svo sem Tyrkir og Kínverjar, og er í þessu hin mesta auðmýking.33 Tillögu framsóknarmanna var breytt þannig að Alþingi ályktaði að skora á ríkisstjórnina að láta fjárhagsnefnd í té fullkomna og nákvæma skýrslu um trygging- ar þær er bankinn hafði sett fyrir láninu.34 En athygli vekur að í lok þingsins voru einnig samþykkt lög um stofnun embættis eftirlitsmanns með bönkum og sparisjóðum og sennilega var það gert til að reyna lægja að einhverju leyti deilurnar um Íslands- banka.35 Eftir hina miklu aðför framsóknar- manna að Íslandsbanka á þinginu 1923 er áhugavert að skoða þróun málsins á þinginu árið eftir. Þann 6. maí 1924 var tekin fyrir fyrirspurn Bernharðs Stefánssonar þingmanns Framsóknarflokksins um tryggingar Íslands- banka fyrir enska lán- inu. Mjög litlar umræður urðu um fyrirspurnina og virðist sem áhugi manna á málinu væri að einhverju leyti dvínaður, á þessum tíma töldu menn að Íslandsbanki væri kominn yfir verstu efnahagserfiðleikana.36 LÁNIð GERT UPP Þrátt fyrir að áhugi á enska láninu hafi farið minnkandi, þá Íslenskt fullveldi í 80 ár „Neyðin er enginn kaupmaður“ „Að festa þannig tekjur landsins er ráð, sem ræfils- þjóðir eru stundum neyddar að grípa til, svo sem Tyrkir og Kínverjar, og er í þessu hin mesta auðmýking.“ Vaxtamiði með undirskrift Sveins Björnssonar. Lántökur íslenska ríkisins og íslenskra fjármálastofnana í Englandi 1921-1935 Heimild: Skýrsla Landsbanka Íslands 1936. Gögn frá Myntsafni Seðlabanka Íslands. 0 500.000 1.000.000 1.500.000 2.000.000 2.500.000 Lántökur Greiðslur Eftirstöðvar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.