Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 147

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1991, Síða 147
Talað í trúnaði er fagurt vor í Kína. Ávaxtatrén standa í blóma, hveitiakramir eiga tvo mánuði eftir til uppskemnna, drengir fara nú um hæðir og hóla og safna villilauk, „gleym-mér-ei” finnst útspmngið í fjöllunum, og ég veit, að litlu möndlutrén, sem ég gróðursetti í garðinum, em nú í sínu fegursta skrúði. Og einmitt á þessum tíma er Tsing-Ming hátíðin, sem er nokkurs konar allra sálna messa hjá mínum heiðnu vinum og bræðmm í Kína. Hátíðin stendur í sambandi við forfeðratrúna. Þá heimsækja menn legstaði forfeðranna, raka þaðan burtu öllu msli og bæta hreinni mold ofan á leiðin. Svo stinga menn þar niður stöngum úr bambus, 3-4 feta háum, og hengja á þær pappírsskraut, hvítar eða mislitar pappírsræmur, sem blakta í vindinum. Þetta er gert til minningar um forfeðuma til að heiðra þá. Forfeðrahallimar, sem em samkomustaðir anda framliðinna og líka musteri þeirra, sem tilbiðja þá, em skreyttar við þetta tækifæri. Menn safnast saman í þessum veglegu húsum til að hafa samfélag við andana. Pappírsskrautið hangir svo á legstöðunum í margar vikur, þangað til það er orðið ónýtt. Menn færa öndum forfeðranna veglegar fómir. Púðurkerlingum er brennt á nætumar, og verður stundum af því svo mikill gauragangur, að ætla mætti, að nú væri hafin skothríð upp um hæðir og hóla. Menn hafast mikið að, til þess að geta heiðrað minningu forfeðranna sem allra bezt við þetta tækifæri. Heiðingjamir hafa hugmyndir um annað líf. En við nánari rarinsókn sést fljótt, að annað líf er ekki hið sama sem eilíft líf. Andamir em áhrifamiklir fyrst í stað eftir andlátið. Þá geta þeir jafnvel verið hættu- legir. Þeir geta reiðzt lifandi mönnum og gert þeim alls konar óskunda, og jafnvel mikinn skaða. En hins vegar em þeir háðir lifandi mönnum, því ef þeir fá engar fómir, þá dofnar fljótt yfir þeim. Til þess að hjálpa öndum framliðinna, álíta menn, að færa beri mildar fómir, og í því skyni brenna menn reykelsi og peningum og ýmsum öðmm hlutum úr pappír og biðja fyrir sálum framliðinna. — Margir heiðnir prestar hafa aðaltekjur sínar af því að biðja fyrir framliðnum, og þeir telja mönnum trú um, að með þessum fyrirbænum sé kleift að lyfta sálunum uppúr kvalastaðnum, ef bænimar em nógu innilegar, og nógu vel er borgað fyrir þær. — Stundum kemur það fyrir, að prestamir senda boð til ástvina hins framliðna og segja frá því, að þeir séu búnir að ná sálinni hálfa leið upp úr kvalastaðnum, en nú geti þeir ekki meir, nema þeir fái meiri pening og góðan mat. Með þessu móti svfkja heiðnir prestar mikið fé út úr mönnum, en gefa þeim litla huggun í staðinn. Eg hef einnig séð texta af vegabréfum fyrir sálimar í dauðraríki. Það em sérstaklega Búddhistaprestar, sem gefa þau út. Þau eru stíluð til höfuðguðsins í undirheimum, þar sem hann er beðinn að sleppa sálinni úr úr kvölunum. Má segja, að þessi vegabréf hinna heiðnu presta komi að nokkm leyti í staðinn fyrir lflcræður. En Kínverjar hafa sagt mér það, — og sú hugmynd er kunn víða um heim, — að eftir langan tíma dofni yfir sálum framliðinna. Þær verða 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.