Skagfirðingabók - 01.01.1993, Page 103

Skagfirðingabók - 01.01.1993, Page 103
„AÐ HAFA GÁT Á EFNAHAG SÍNUM" þennan tíma. ... Ef gott yrði veðrið á sunnudaginn, þá þætti mjer vænt um að þjer fynduð mig. Augljóst er að, hin unga kennslukona ber mikla umhyggju fyrir nemendum sínum og gerir allt sem hún getur til að hvetja þá. Hún er boðin og búin til að eyða sunnudeginum, sínum eina frídegi, til aðstoðar við nemendur. En það voru fleiri en Skagfirðingar, sem reyndu að koma upp kvennaskólum. Haustið 1879 tók til starfa Kvennaskóli Húnvetninga að Undirfelli í Vatnsdal og var námstilhögun með líku sniði og í Skagafirði. Næsta haust flutti þessi skóli að Lækjamóti í Víðidal, og varð Elín þá forstöðukona fyrir þeim skóla í eitt ár. Skagfirski skólinn var þá fluttur að Flugumýri eins og áður hefur komið fram. Forstöðu fyrir skólanum hafði Helga Þorvaldsdóttir húsfreyja þar. Ástæðan fyrir því að Elín fór vestur er trúlega sú, að Húnvetningar hafi boðið henni betri kjör, en það hefur skipt Elínu miklu því að hún hugði á framhaldsnám erlendis. Hún skrifar vinkonu sinni frá Lækjamóti 14. janúar 1881 og lætur vel yfir sér: „Það voru hjer 5 stúlkur á skólanum eins og fyrir norðan, en sex verða þær á seinasta tímanum og hefi jeg þá víst nóg að gjöra. Jeg gat ekki neitað um það því mjer þótti vera nóg komið þegar búið var að neita 10 sem hafa sótt um að fara á skólann hjer í vetur.“ Þegar hér er komið sögu hefur Elín aflagt þéringar í bréfum sínum og þær stöllur greinilega orðnar nánar vinstúlkur. Hún ber umhyggju fyrir Sigríði, spyr hvort hún hafi lesið ensku þennan vetur; það gleddi mig sannarlega ef þú skrifaðir mjer, að þú hefðir getað stundað hana í vetur, því margra orsaka vegna sem þú víst skilur, þætti mjer betra að það gæti orðið þjer að notum þessi litla tilsögn, sem þú fjekkst hjá mjer, já jeg veit það líka að jeg þarf ekki að bera ótta 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.