Skagfirðingabók - 01.01.1993, Síða 156

Skagfirðingabók - 01.01.1993, Síða 156
SKAGFIRÐINGABÓK Hann sagði erindi þeirra félaga og baðst ásjár. Jón tók þessu hið bezta. Voru hestarnir hýstir og fóðraðir, en þeim félögum komið fyrir á skemmulofti einu litlu. Var þar ekki rýmra en svo, að lítið var eftir af gólfrýminu, þegar þeir voru lagstir til svefns. En um þá var búið þar eftir beztu föngum og veitt af rausn. Sváfu þeir þar um daginn. Ekki komu þeir þar í önnur híbýli. Töldu þeir feðgar geymslu þeirra öruggari þar en í bað- stofunni. Upp úr háttumálum var lagt af stað og haldið til Siglu- fjarðar um Siglufjarðarskarð. Þegar niður úr Skarðsdalnum kom, vísaði Sigurjón Jóni til vegar nokkuð inn fyrir veginn, þar sem hvort tveggja var fyrir hendi: hagar er hestunum dygðu og þess þó gætt að verða ekki séðir af alfaraleiðum. Hinir héldu sem hvatast til Siglufjarðar. Þegar þangað kom, leitaði Sigurjón á fund Jóns Jóhannessonar, síðar fiskimats- manns og fræðimanns og segir hann framhald sögunnar. Stðari hluti. Frásögn Jóns Jóhannessonar Sumarið 1915 vann ég, sem þetta rita, hjá Elíasi Roald síldar- kaupmanni og útgerðarmanni frá Alasundi í Noregi, en hann átti þá og starfrækti hina svonefndu Roaldsstöð á Siglufirði, sem nú er eign Samvinnufélags Isflrðinga. Eg hafði verið í þjónustu Roalds nokkur ár og haft umsjón á vetrum með eign- um hans á Siglufirði, annazt ráðningu verkafólks fyrir hann og margt fleira, en þetta sumar starfaði ég jöfnum höndum sem verkstjóri á stöðinni og annaðist bókhaldið og útborganir ásamt með Konráði bróður Elíasar. Var vinátta góð með þeim bræðrum og mér. Það var nú dag einn, seinast í ágústmánuði, skömmu fyrir hádegi, að stúlka, sem bjó í húsinu, kemur inn á skrifstofuna þar sem við Konráð Roald vorum báðir að vinna og segir mér, 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.