Skagfirðingabók - 01.01.1993, Page 201
BRÆÐRAVÍSA SÉRA HALLGRÍMS f GLAUMBÆ
Sigurjón Markús, f. 27. 8. 1915, bóndi á Syðra-Skörðugili.
Gunnlaugur Magnús, f. 25. 6. 1917, bóndi í Hátúni.
Hallur, f. 20. 7. 1918, bifreiðastjóri í Varmahlíð.
Jónas Sigurberg, f. 4. 12. 1919, kaupmaður í Reykjavík.
Sigurður, f. 5. 11. 1923, trésmiður í Reykjavík.
Ólafur, f. 15. 3- 1926, bifreiðastjóri í Reykjavík.
Guðrún, f. 22. 10. 1927, búsett í Reykjavík.
Bjarni Sigurvin, f. 4. 1. 1929, rafvirki í Reykjavík.
Séra Hallgrímur Thorlacius prestur í Glaumbæ orti í glettni
hreystivísu um þá bræður nágranna sína, og er hún á þessa leið:
Sigurjón sverði rigar,
sést Gunnlaugr lesta.*
Hallr er harðr í skalla,
hleðr Jónas vel flónum.
Sigurði sæmir vigr,**
samt er þar annarr í ranni
sem af berr og engan þérar,
Áleifr í dyn stála.
Eftir sögn Sigurjóns M. Jónssonar (Dúdda) á Syðra-Skörðugili.
Hj. P.
* lesta merkir limlesta.
** vigr er spjót.
199