Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 20
18
MÚLAÞING
þýða er’endar námsbækur. Kl. hálftíu voru oft lesnar hug-
vekjur, og á föstunni alltaf sungnir Passíusáimar. Sigurbjörg
móðursystir mín var venjulega forsöngvari. Sigui'björg kom
með foreldrum mínum í Eiða og „tck slíkri tryggð við stað-
inn að 'hún fékk að dveljast þar áfram, eiftir að þau fluttust
í Breiðavað 1908. Benedikt minnist hennar smekkvíslega í
Eiðasögu (bls. 290).
— Á sunnudögum var brauð með miðaftanskaffinu, og þá
settu skólapiltai' upp stíft brjcst utan yfir milliskyrtuna, slifsi
og húmbúkk, og svo va.r oft haldið ball; spilað á harmonikku.
Þá komu gestir af næstu bæjum.
— Sitthvað fleira var haft til dægradvalar og þroska. T. d.
slarfaði málfundafélag og gefið var út, handskrifað náttúr-
lega, skólablaðið ,,Njörður“ og síðar ,,Máni“. Á málfundum
voru ýmis efni tekin til meðferðar, svo sem landkostir í ýms-
um landshlutum, trúarbrögð, draugatrú, heimspeki (þær um-
ræður byggðust mest á bck Ágústs H. Bjarnasonar, „Yfirlit
yfir 'SÖgu m*annsanda.ns“), einnig Múhameðstrú (sumir töldu
afstöðu Múhameðs tii ikonunnar ekki geta samræmzt neinni
menningu), og þá var algengt að ræða um spakmæli og orðs-
kviði, it. d. Margur verður af aurum api, o. fl. fjármálalegs
eðiis. Marjgir urðu sleipir ræðumenn á Eiðum og margt at-
hyglisvert sagt.
— Annars var no'kkuð alge.ng ótrú á búfræðingum — nema
um látalæti hafi verið að ræða. Það var algengt að látið væri
í veðjí'i vaka *að þeir dygðu ekki til neins, nema þá helzt að
segja til börnum á veturna og vinn*a jarðabótastö.rf á sumrin,
rista ofan af þýfi cg ganga frá þaks^éttum — flagpælarar.
„Búfi-æðingar byggja láð,
bæta ’Og fegra staði.
Út um landið er þeim stráð
ein.s o.g sauðataði“
var 01 't!, en ekki veit eg hver það gerði. E.n búfræðingarnir
urðu auðvitað margir hverjir dugandisbændur og forystumenn
í sveitum og héraði.