Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 21
múlaþing
19
— Nemendur stunduðu verklegt nám á sikólabúinu sumar-
Jangt (tvö sumur) og unnu þá fyrir fæði allt árið, en lögðu
ser sjálfir til föt, nema skólafatnað, og bækur.
— Á rvorin var tekið ofan af og igerðar beðasléttur, sem
enn má ajá crlitlar leifar af í Eiðatúni. Mes-t var pælt með
handverkfærum, og af þessari starfsemi hlaut skólinn nafn
í lokin og var kallaður ,,þúfnasléttuskólinn“.
„Aiþinginu þurfa þótti
þúfn-asléttuskólann bæta austanlands . ..“
— Þessar hendingar voru í brag er gerður var um það
leyti sem búnaðarskólinn var lagður niður og ríkinu afhentar
eignir og lönd.
— Práfæa-ur byrjuðu í níundu til tíundu viku sumars og
sláttur venjulega 11 vikur af. Það tíðkaðist mjög að piltum
væru mældar úl dagsláttur sem þeir slógu í akkorði. Heys'kap-
uránn var stundaður fram á haust, en þá hófst jarðabóta-
vinna, göngur, slátrun, kaupstaðarferðir, fjárrekstrar á Seyð-
isfjöið o. s. frv. — eins og gerist og gengur.
— Á veturna unnu piltarnir nokkuð að gripahirðingu með
náminu. Ekki þó sauðfjárhirðingu, heldur fjósavinnu, og voru
í því til skiptis. Það var óvinsælt og erfitt með námi og hætt
upp úr aldamótum.
Ýmislegt.
— Það dóu tveir skólasveinar á Eiðum á fyrstu árum föður
míns við skclann. Annar var Antoníus Aiitoníusson ættaður
af Berufjarðarströnd. Járnkross isr á leiði hans í kirkjugarð-
inum. Hinn hét Karl Mahnquist sunnan úr Hálsþinghá. Karl
dó úr inflúensu sem kölluð var „hægfara umgangspest", en
var það ekki undanfari berklanm? Þeir komu í kjölfarið.
Þessi pest stráfelildi einkum ungt og hraust fólk og byrjaði
imilli :1880 og 90, upp úr harðæri, og fór ein,s og logi Efir
akur. Kirtlaveikin var afbrigði berkla. Það var s*agt að ber'kla-
veikin færi í blossa þegar hætt var að færa frá og skilvindur
komu. Fólkið fékk þá meiri undanrennu en úr gömlu trogun-