Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 25
MÚLAÞINÖ
23
mælt aftur, og skotið reið af. Kertið rauk í gegn, og tapaði
Sveinar veðmálinu. Krónuna galt hann og lét fylgja nokkrar
vísur í kaupbæti, m. a. þessa:
Innir Gunnar enn á ný:
,,Ei frá veðmáli eg sný
Hann skal skjóta skoti því
er skal vera tólk cg púður í.
Sveinar varð ,sk-ammlífur sem kunnugt er.
— Rétt. fyrir aldamótin var Páll Kjerúlf Jónsson frá Mel-
um, og síðar á Hrafnkelsstöoum, á Eiðum. Hann var bráð-
gáfaður maður og tók eitthvert hæsta próf er tekið var í
búnaðarskólanum. Hann varð geðveikur á ungum aldri, og
var talið að vonbrigði í ástamálum hafi valdið því. Hann fór
á Klepp, en var þar skamman tíma. Var sagt hann hefði átt-
að sig í sandfcurðinum. Þá fór hann tafarlaust austur gang-
andi, skrifnði hjá sér al;la bæi sem ihann gisti á og sendi
greiðs'.u fyrir nætuigreiða síðar. Hann fór ekki cbyggðir á
þessari göngu eins og sagt hefur verið, nema ef til vill Fjalla-
baksleið. Páll lærði sund á Eiðum og notfærði sér þá kunn-
áfitu á fterð sinni, óð og synti allar ár er á leið ihans urðu.
Hann fór í Hrafnkelsstaði til Methúsa’ems brcður síns og
gerðist ferjumaður’). Hann var jafnan sérkennilegur og skar
sig úr fjöldanum, en meðfæddir vitsmunir og mannkostir s'kinu
ævilangt gegnum allar bans gerðir. Eg man hann frá Eiðum
sem afbragð allra, gersemismann á alla lund. Þá bar ekkert
á afsinnu hans.
Jón Guðmundsson frá Kollavík?
— Jú, ivíst man eg hann, ætli það ekki. Hann gerði brag-
inn fræga .sem víð'a er til í uppskriftum og ýmsir kunna.
Þannig var mál með vexti, að sex piltum og einni vinnukonu
var boðið á ball út í Hjartarstaði. Jón líkti vinnukonunni
náttúrlega við hryssu og lét okkur piltana vera knapa sem
1) Frá Páli segir nokkuð í 3. hefti Múlaþings bls. 98—105.