Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 82

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 82
80 MÚLAÞING sem mestar líkur eru til að liafi verið faðir Hallsteins, og má raunar telja það víst. Af því sem hér segir er eðlileg seta Hallsteins í dómi á Suðurlandi 1460, ennfremur sést af áður- sögðu að hann var Norðlendingur að uppruna, og kemur það heim við eignarrétt hans á jörðum í Norðurlandi. Árni Einars- son var faðir Þorleifs föður Björns ríka, sem veginn var á Rifi. Þeir Þorleifur faðir Björns ríka og Þorsteinn faðir Hall- steins voru því bræður. Árni bjó fyrst í Auðbrekku og þar var hann 1380. Þar missti hann konu sína, móður Þorleifs, en hefur þá flutt suður. Þar giftist hann aftur, og hefur Þor- steinn verið af því hjónabandi og því hálfbróðir Þorleifs. Árni var dáinn 1406. Þá hefur Þorsteinn verið barn að aldri. (Smæ. I.bls.150—152). 1 athugagrein þar segir: „en þau Árni og Ragnheiður hafa engin börn átt sarnan". Þar getur Þorleifs við skipti á búi fyrra manns Ragnheiðar. En auðvitað átti Þorleifur engan arf að taka úr því búi. Þorleifur hefur því verið viðstaddur þau skipti til að gæta hagsmuna bróður síns, sem var barn að aldri. En búi Ragnheiðar og fyrri manns hennar hefur fyrst verið skipt að Árna látnum. Þess er áður getið að í 5. bindi fornbréfasafnsins sé Hallsteinn talinn son- ur Þorsteins Arnórssonar. Þetta er á bls. 905. Á bls. 1087 í 5. bindi er Þorsteinn Árnason talinn eins til ættar og ég hef gert h.ér að framan og sýnt fram á, að það sé hann sem hefur verið faðir Hallsteins. Þegar Þorsteinn seldi Gunnarsholt 1475 var hann orðinn gamall maður (fbr.5.bls.790), f. ca. 1400. Þá er Hallsteinn sonur hans fluttur austur að Víðivöllum í Fljótsdal (14671 nr setztur að á Skriðu í Fljótsdal (1474) og þá kvæntur Sesselju. Af því sem getur hér að framan hafa þau Hallsteinn og Sesselja verið af göfugu bergi brotin, enda stórmannleg, eins og sést á því er þau gáfu Skriðu í Fljótsdal til klausturs. Son áttu þau sem Einar hét, líklega eftir fyrri manni Sess- elju. Niðja hans hef ég ekki fundið. Jarðeignir þeirra hjóna í Múlasýslum sýnast hafa verið samkvæmt þeim heimildum sem ég hef haft undir höndum: Skriða í Fljótsdal, sem þau votta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.